12.nóv 12:15 - 13:00

Hvað er flokkun?

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Náttúrufræðistofa Kópavogs

,,Hvað er“ er erindaröð á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs. Sérfræðingar úr ýmsum áttum eru fengnir til að varpa ljósi á ólík hugtök og fyrirbæri og skýra þau út á mannamáli.

Viðfangsefni þessa hádegiserindis er flokkun. Við munum við skoða hvernig er hægt að draga úr magni rusls sem við framleiðum, til hvers við erum að flokka ruslið okkar og hvað verður um allt ruslið. Fer þetta ekki allt í sömu holuna?

Jóhannes Bjarki Urbancic er sérfræðingur í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfis- og orkustofnun. Sem þýðir að hans vinna felst í að minnka magnið af rusli sem við framleiðum, auka endurvinnslu, styðja við nýsköpun og passa að ruslið okkar fari í réttan farveg.

Langar þig að vita hvað verður um ruslið okkar? Þá er þetta viðburður fyrir þig!

Erindið fer fram í Náttúrufræðistofu Kópavogs.

Öll velkomin og aðgangur ókeypis.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
okt
Salurinn
30
okt
Bókasafn Kópavogs
30
okt
Bókasafn Kópavogs
31
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

01
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Náttúrufræðistofa Kópavogs

08
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
12
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
29
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira