05.mar 2026 15:00 - 16:00

Lesið á milli línanna

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn | Handavinnuhorn

Á fundinum 5. mars tökum við fyrir bókina Dánar konur fyrirgefa ekki eftir Katarina Wennstam.

„Klukkan slær tólf á miðnætti á gamlárskvöldi og árið 1896 gengur í garð. Kona finnst látin þar sem hún liggur í blóði sínu í húsagarði á Södermalm í Stokkhólmi. Fljótlega kemur á daginn að konan var barnshafandi og hafði látið framkalla ólöglega fóstureyðingu – og goldið fyrir það með lífi sínu.
Í hverfinu í næsta nágrenni við húsagarðinn búa fjórar konur sem koma úr ólíkum stéttum samfélagsins. Þær sameinast í að komast að því hvað raunverulega gerðist. Konurnar leita svara – og hefnda.

DÁNAR KONUR FYRIRGEFA EKKI er spennandi og örlagarík lýsing á harðneskjulegu lífi kvenna af ólíkum stigum í Stokkhólmi undir lok nítjándu aldar. Sterk og ljóslifandi frásögn af heimi þjónustustúlkna, vændiskvenna og samviskulausra karla..

Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.

Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!

Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.

Hjartanlega velkomnar!

Deildu þessum viðburði

19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs
05
feb
Bókasafn Kópavogs
11
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
13
nóv
Salurinn
13
nóv
Bókasafn Kópavogs
13
nóv
Bókasafn Kópavogs
14
nóv
Salurinn
14
nóv
15
nóv
14
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

15
nóv
Bókasafn Kópavogs
13:00

Luktasmiðja

15
nóv
Bókasafn Kópavogs
15
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

13
nóv
Bókasafn Kópavogs
13
nóv
Bókasafn Kópavogs
14
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

15
nóv
Bókasafn Kópavogs
13:00

Luktasmiðja

15
nóv
Bókasafn Kópavogs
15
nóv
Bókasafn Kópavogs
17
nóv
Bókasafn Kópavogs
18
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira