07.maí 2026 15:00 - 16:00

Lesið á milli línanna

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn | Handavinnuhorn

Á fundinum 7. maí tökum við fyrir bókina Ólæsinginn sem kunni að reikna eftir Jonas Jonasson.

͈Ég var getin á dansgólfi í Buenos Aires árið 1927.˝

Fimm ára gömul fer Nombeko Mayeki að vinna við að hreinsa kamra í Soweto í Suður-Afríku. Hún er óskólagengin og munaðarlaus en kemst til mannvirðinga í hreinsunardeildinni þegar í ljós kemur að þótt hún sé ólæs er hún ansi leikin með tölur.

Örlögin haga því svo að stúlkan úr fátækrahverfinu flækist inn í alþjóðlega stjórnmálarefskák, verður eftirlýst af alræmdustu leyniþjónustu veraldar og kynnist bræðrum á norðurslóðum sem eru nákvæmlega eins en þó gjörólíkir. Þá fer af stað ótrúleg atburðarás sem ógnar heiminum – eins og heimurinn hefur hingað til þekkt sig.

Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.

Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!

Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.

Hjartanlega velkomnar!

Deildu þessum viðburði

19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs
05
feb
Bókasafn Kópavogs
11
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
13
nóv
Salurinn
13
nóv
Bókasafn Kópavogs
13
nóv
Bókasafn Kópavogs
14
nóv
Salurinn
14
nóv
15
nóv
14
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

15
nóv
Bókasafn Kópavogs
13:00

Luktasmiðja

15
nóv
Bókasafn Kópavogs
15
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

13
nóv
Bókasafn Kópavogs
13
nóv
Bókasafn Kópavogs
14
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

15
nóv
Bókasafn Kópavogs
13:00

Luktasmiðja

15
nóv
Bókasafn Kópavogs
15
nóv
Bókasafn Kópavogs
17
nóv
Bókasafn Kópavogs
18
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira