05.nóv 14:00

Slaka & Skapa

Gerðarsafn

Handverk og hugleiðsla fyrir eldri borgara.

Eldri borgurum er boðið á viðburðinn Slaka & Skapa með Thelmu Björk Jónsdóttir sem fer fram í Gerðarsafni listasafni Kópavogs. Skoðuð verða tengslin milli hugleiðslu og handverks í gegnum teygjur og öndunar- og slökunaræfingar sem Thelma hefur þróað. Áhugasömum er boðið að halda hugleiðslu áfram með því að taka þátt í handverksvinnu á borð við útsaum með ólíkum áhöldum og aðferðum.
Thelma Björk er fatahönnuður og jógakennari. Hún hefur verið virk í kennslu frá árinu 2014 og hefur staðið á bakvið fjölda verkefna á borð við Slökun í borg, samstarfsverkefni systrasamlagsins og Reykjavíkurborgar. Thelma lauk meistaranámi við Listaháskóla Íslands í listkennslufræðum þar sem hún var og er að vinna með tengslin milli handverks og hugleiðslu. Meðfram því að miðla reynslu sinni í gengum jóga og hugleiðslu kennir hún námskeiðin Slaka & Skapa þar sem hún blandar saman hugleiðslu við skapandi ferli hvers nemanda. Hún hefur sérhæft sig í því að starfa með börnum og eldri borgurum. Hægt er að fylgjast með verkefnum Thelmu á www.andadu.com
 
Frítt er inn á viðburðinn og yfirstandandi sýningu á Gerðarsafni fyrir þáttakendur og verður heitt á könnunni.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Menning í Kópavogi
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Náttúrufræðistofa Kópavogs
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Menning í Kópavogi
14
maí
Gerðarsafn
15
maí
Gerðarsafn
24
maí
Gerðarsafn
15
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn

Sjá meira