Villa á Mínum síðum í leitir.is

Upp hefur komið villa á Mínum síðum í leitir.is, sem veldur því að lánþegar sjá ekki öll útlánin sín.
Algengt er að lánþegar sjái eingöngu 10 eða 20 útlán. Þetta hefur það í för með sér að lánþegar geta ekki sjálfir endurnýjað eða séð skiladag á öllu sínu efni.
Engin breyting er í starfsmannaaðgangi, starfsfólk bókasafnanna getur því endurnýjað lánin sem lánþegarnir sjá ekki á vefnum.
Unnið er að lausn málsins hjá Landskerfi bókasafna.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Salurinn
05
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
des
Gerðarsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR