Bókasafnsdagurinn

Bókasafnsdagurinn er haldinn í 10. sinn í dag, 8. september.
Meginmarkmið dagsins er að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í samfélaginu og að vera dagur starfsmanna safnanna.
Í tilefni dagsins eru allar bækur á bókamarkaði safnsins gefins og fallegar bókaskreytingar eftir Hörpu Rós starfsmann bókasafns voru hengdar upp.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
des
07
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
04
des
Gerðarsafn
05
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Gerðarsafn

Sjá meira