Bókasafnsdagurinn

Bókasafnsdagurinn er haldinn í 10. sinn í dag, 8. september.
Meginmarkmið dagsins er að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í samfélaginu og að vera dagur starfsmanna safnanna.
Í tilefni dagsins eru allar bækur á bókamarkaði safnsins gefins og fallegar bókaskreytingar eftir Hörpu Rós starfsmann bókasafns voru hengdar upp.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

15
sep
Bókasafn Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Salurinn
17
sep
Bókasafn Kópavogs
19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

19
sep
Salurinn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR