Grafíti í undirgöngum
Grafíti í undirgöngum

MEKÓtímaritið 2022-2023

Menningartímarit Kópavogsbæjar er nú gefið út þriðja árið í röð.

Menningartímarit Kópavogsbæjar er nú gefið út þriðja árið í röð.

Tímaritið er hvort tveggja hugsað sem kynningarvettvangur en ekki síður gefst hér færi á að kafa aðeins ofan í það sem verið er að gera í menningarmálum í bænum.
Í tímaritinu má til dæmis finna mjög skemmtileg og efnismikil viðtöl við listamenn sem tengjast menningarstarfi í Kópavogsbæ með einum eða öðrum hætti, má þar nefna viðtal við Brynju Hjálmsdóttur handhafa Ljóðstafs Jóns úr Vör 2022 og Þór Vigfússon handhafa Gerðarverðlauna 2021.

Á meðal annars efnis í tímaritinu er umfjöllun um nýjar og metnaðarfullar tónleikaseríur í Salnum sem eru Syngjandi í Salnum og Ár íslenska einsöngslagsins, umfjöllun um Grakkana, unglingaráð Gerðarsafns, viðtal við Jóhönnu Ásgeirsdóttur listrænan stjórnanda Listar án landamæra en hluti hátíðarinnar verður haldinn í menningarhúsunum.

3. tbl MEKÓ tímaritið
Ritstjóri MEKÓ tímaritsins: Íris María Stefándsóttir
Blaðakona: Brynhildur Björnsdóttir
Umbrot: BASIC markaðsstofa

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

04
maí
Bókasafn Kópavogs
11:30

Lesið fyrir hunda

04
maí
Salurinn
14:00

Herra Hnetusmjör

04
maí
Menning í Kópavogi
13:00

Dr. Bæk í Kópavogi

06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

07
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

08
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

08
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

08
maí
Menning í Kópavogi
12:15

Kársnes. Úr ræktarlandi í nútímabyggð

12
maí
Salurinn
13:30

Kvintettinn Kalais

12
maí
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn um Tölur, staði með Jóni Proppé

14
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

15
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR