23.feb 11:00 ~ 28.feb 19:00

Hér eru talnatöfrar

Menning í Kópavogi

Smáralind
Spennandi talnatöfrar í vetrarfríinu.

Komdu, leystu þrautir og uppgötvaðu töfra talnanna á spennandi sýningu sem ber heitið Talnatöfrar. Sýningin er tilvalin afþreying fyrir fjölskyldur í vetrarfríi.

Á sýningunni er stærðfræði og tölum gert hátt undir höfði á skemmtilegan hátt þar sem allt snýst um að leika og prófa og fá á sama tíma innsýn í það hvernig stærðfræði kemur inn í alls kyns hluti í okkar hversdagslega lífi.

Sýningin kemur frá Þýskalandi og er sérstaklega hönnuð fyrir verslunarmiðstöðvar. Undir slagorðinu „Science on Tour“ fer sýningin á milli landa í þeim tilgangi að sem flestir fái tækifæri til að prófa og kynnast heillandi fyrirbærum úr heimi vísindanna. Þetta er sýning sem er fræðandi á sama tíma og hún er skemmtileg afþreying fyrir fólk á öllum aldri.

Sýningin stendur yfir dagana 14. til 28. febrúar. Hún er staðsett á fjórum stöðum á 1. hæð göngugötu Smáralindar þ.e. við H&M, Lyfju, Nespresso og Pennann Eymundsson. 

Komið og prófið.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

30
des
Salurinn
03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

Sjá meira

Menning í Kópavogi

08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

18
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira