10.des 2022 10:30

Æfingin skapar meistarann

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn

**English below**

Æfingin skapar meistarann er samstarfsverkefni Bókasafns Kópavogs og Rauða krossins. Verkefnið er ætlað fólki af erlendum uppruna til að æfa sig í íslensku og kynnast öðru fólki í leiðinni. Nauðsynlegt er að hafa einhvern grunn í íslensku til að geta tekið þátt.

Hist verður í fjölnotasal á 1. hæð annan hvern laugardag á aðalsafni Bókasafns Kópavogs kl. 10:30-12:00. Sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum verða á staðnum og hópnum verður skipt upp eftir getustigi í íslensku.

Fylgist með í Facebook-hópnum Æfingin skapar meistarann | Bókasafn Kópavogs og Rauði krossinn.

https://www.facebook.com/groups/191737076232968/


Practice Makes Perfect is a language program at Kópavogur Public library, held in cooperation with the Icelandic Red Cross. The program is intended for people of foreign origin who want to learn Icelandic, practice speaking the language and meet new people. Some knowledge in the Icelandic language is necessary for participation.

Volunteers from the Red Cross will meet up with participants every other Saturday at the main branch, Hamraborg 6a, in the multipurpose room on the 1st floor from 10:30 to 12:00.

See Facebook group for participants: Æfingin skapar meistarann | Bókasafn Kópavogs og Rauði krossinn.

https://www.facebook.com/groups/191737076232968/

Deildu þessum viðburði

15
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
20:00

Bókaspjall

29
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
nóv
Salurinn
05
des
Salurinn
11
des
Salurinn
12
des
Salurinn
14
des
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
09
nóv
Gerðarsafn
10
nóv
Bókasafn Kópavogs
11
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

12
nóv
25
jan
Gerðarsafn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Bókasafn Kópavogs
10
nóv
Bókasafn Kópavogs
11
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

13
nóv
Bókasafn Kópavogs
13
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira