~ 05.sep 18:00

Allt of kalt

Bókasafn Kópavogs | Menning í Kópavogi

Aðalsafn 1. hæð

Vinsamlega snertið listaverkin.

Allt of kalt? er röð melankólískra sveppa teikninga sem að þið megið lita inn í. Öll verkin eru síður úr ljóða- og litabók Sigtýrs sem ber sama titil. Þessi innrammaða innsetning verður að daglegu samvinnuverki listamannsins og þeirra gesta sem lita inn í þau. Sýningin fer úr svarthvítum morgnum yfir í litríka eftirmiðdaga og líkir þannig eftir hvernig við glæðum líf hvers annars litum, sérstaklega á lengri, kaldari og lilausari mánuðum.

Á þessari prentsýningu, sem er tekin beint upp úr bók 16/50, sjáum við hvernig bókin getur lifað á hillu, í vasa eða innrömmuð ogg upphengd. Við sjáum líka hvernig innrömmuðu verkin geta lifað ósnert en líka hvernig hver gestur og hver litur fyllir upp í rammana og gefur verkunum nýtt og einstakt útlit.

Sigtýr Ægir Kárason (hann/hán) er stoltur svartur, hinsegin og skynsegin listamaður undir áhrifum forvitni, sköpun og góðvild. Í gegnum ljósmyndua miðilinn, teikningu, fundinn pappír og gler, fjallar hán um sýnileika kynþátta, hinsegin gleði og sjálfsuppgötvun skynseginleikans.
Eftir menntaskóla fór hán að einblína á myndlist, hönnun og vistfræði hefur hán lagt stund á nám í fornleifafræði við Háskóla Íslands, grafíska hönnun við Listaháskóla Íslands og mun útskrifast með BA frá arkítektúr deild Listaháskóla Íslands vorið 2025.
Þessi ólíku viðfangsefni, lífverur og tenging okkar við umhverfið, faldar sögur mannsins sem og sögu þess hvernig hönnun og fegurð hefur áhrif á okkar daglega líf hafa öll haft áhrif á verk háns Svona (fundinn pappír og gler) Spássía (fundinn pappír og gler), Litlu drekar (akrýll á striga) og Allt of kaltÐ (lita-, ljóðabók og gagnvirk sýning).

Allt of kalt? is a collection of melancholy mushroom drawings for you to colour in. All works are taken from the pages of Sigtýr’s colouring- and poetry book of the same name; Allt of kalt? These framed illustrations become a daily collaboration between the artist and every guest who colours them in. Mornings in black and white and afternoons full of colour, this is what our exhibition looks like, and so it mimics how we shape and colour each others lives –especially in the longer, colder; more colourless months–.

In this exhibition of prints, taken directly from book nr. 16/50, we see how the book can live on a shelf, in a pocket or framed and displayed. We also see how the framed pieces can live untouched, but how every guest and every colour truly fills each frame with a new and unique look.

Guided by curiosity, creativity and kindness, Sigtýr Ægir Kárason (he/they) is a proud black, queer and neurodivergent mixed media artist. Working primarily with photography, illustration, found paper and glass, the subjects of their artwork range from racial representation to queer joy to neurodiverse self discovery.
After a junior college focus on the visual arts, design and ecology they moved on to university studies in the fields of archaeology (The University of Iceland), visual communication (The Icelandic University of the Arts) and are set to graduate with a BA in architecture from The Icelandic University of the Arts in the spring of 2025. These various subjects –organisms and our connections to our surroundings, hidden human histories as well as the history of how design and beauty influence our daily lives– they have all become the inspiration for works such as Svona (found paper & glass), Spássía (found paper & glass), Litlu drekar (acrylic on canvas) & Allt of kalt? (colouring- & poetry book & interactive exhibition).

Exhibition: Bókasafn Kópavogs, Hamraborg.
August 29 – September 5.

Exhibition program is supported by Myndlistarsjóður.

Dagsetningar

29.ágú

08:00 ~ 18:00

30.ágú

08:00 ~ 18:00

31.ágú

11:00 ~ 17:00

01.sep

11:00 ~ 17:00

02.sep

08:00 ~ 18:00

03.sep

08:00 ~ 18:00

04.sep

08:00 ~ 18:00

05.sep

08:00 ~ 18:00

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

08
sep
Salurinn
09
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Menning í Kópavogi
12
sep
Salurinn
14
sep
Salurinn
14
sep
Bókasafn Kópavogs
14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
des
07
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

09
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Menning í Kópavogi
14
sep
Bókasafn Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
des
07
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira