24.júl 13:00

Molinn

Sundlaug Kópavogs

Júlía, Lísbet og Diljá dansa brot út vídjóverkinu „Ást í dvala“ fyrir sundlaugagesti.

Ást í dvala er ballett örverk í vídeó formi eftir þær Júlíu Kolbrúnu Sigurðardóttur, Lísbet Sveinsdóttur og Diljá Sveinsdóttur. Ballett er fyrsta ástin þeirra Júlíu, Lísbetar og Diljár sem myndaði erfitt samband við það hvernig þær elska. Ballettinn skipaði þeim að vera litlar, fíngerðar og fallegar en á sama tíma bannaði þeim að taka of mikið pláss. Ballettinn gat ekki elskað þær til baka því hann krafðist fullkomnunar sem þær gátu ekki uppfyllt. Í sumar munu þær koma til með að gera verk sem endurspeglar fegurðina í ófullkomleikanum. Þær vilja höfða til ungs fólks í Kópavogi sem eru að taka sín fyrstu skref í ástamálunum. Í leiðinni munu þær endurheimta sína fyrstu ást og endurlífga ballerínuna innra með þeim og þannig læra að elska upp á nýtt á heilbrigðan og ófullkominn máta.

Verkefnið er hluti af Skapandi sumarstörfum í Kópavogi.

Deildu þessum viðburði

22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs
03
maí
08
jún
Salurinn
21
maí
Bókasafn Kópavogs
02
jún
Bókasafn Kópavogs
03
jún
Bókasafn Kópavogs
04
jún
Bókasafn Kópavogs
04
jún
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Sólskoðun

06
jún
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Menning í Kópavogi
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Náttúrufræðistofa Kópavogs
24
maí
Salurinn

Sjá meira