17.júl 18:00

Molinn

Mossley

Egill Gauti & Elías Geir

Aukalag er hlaðvarpssería í 4 hlutum í umsjá Egils Gauta og Elíasar Geirs. Í hverjum þætti velja þeir félagar sér eina hljómplötu til þess að rýna í og greina og leggja þeir svo fyrir sig verkefnið að búa til eitt frumsamið aukalag á plötuna. Fjallað verður um hljóðheim platnanna, söngtexta, sögulegt samhengi listamannsins o.fl. á skemmtilegan og hnitmiðaðan hátt og til þess að tryggja að aukalagið hljómi eins og það tilheyri tiltekinni plötu. Í lok þáttar verður svo afrakstur rannsóknarvinnunnar fluttur og verður þá platan komin með sitt aukalag. 

Þeir félagar bjóða til hlustunar á Mossley, öll velkomin.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur

22
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
des
Gerðarsafn
30
des
Salurinn
03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira