Árlegt Bókaspjall fer fram á aðalsafni Bókasafns Kópavogs fimmtudaginn 21. nóvember.
Árlega fáum við til okkar þrjá rithöfunda sem gefa út bækur fyrir jólin, fáum þau til að lesa upp úr sögum sínum og taka þátt í líflegum umræðum um verkin.
Fylgist með þegar við kynnum þá rithöfunda sem heimsækja okkur í ár.
Aðgangur er ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.