Guðrún Sóley Gestsdóttir spjallar við þrjá rithöfunda um jólabókaflóðið og munu þau lesa úr bókum sínum.
Taktu daginn frá og fylgstu með þegar við kynnum rithöfundana þrjá til leiks!
Jólabókaspjallið er orðið ómissandi liður í aðventunni og við hlökkum til að sjá ykkur. Takið kvöldið frá.
Boðið verður upp á laufléttar veitingar og notalega stemningu. Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.