29.ágú 16:00 - 18:00

Chamber Music IV

Bókasafn Kópavogs | Menning í Kópavogi

Aðalsafn

Chamber Music IV: A Gamble with Rhythm | Pétur Eggertsson

„Chamber Music“ er röð staðbundinna tónverka byggja á kvikspuna (e. LARP), þau eru samin og flutt af litlum flytjendahóp og eru bæði tón-, innsetningar- og þátttökuverk. „Chamber Music IV: A Gamble With Rhythm“ er þriðja verkið í seríunni og er sérstaklega hannað fyrir Hamraborg Festival. Flytjendum er dreift um Hamraborgasvæðis og fellur það í hlut áhorfenda að finna þá. Hver áhorfandi fær í senn einnar-mínútu langa einkatónleika hjá hverjum flytjenda sem þau kunna að finna, en þar eru þau hvött til þess að spinna eigin hegðun og freista þess að hljóta verðlaunapening fyrir. Áhorfendur geta safnað sjö verðlaunapeningum sem gefur þeim svo aðgang að sérstakri hljóðinnsetningu þar sem hægt er að heyra alla flytjendur samtímis, og þannig upplifað samhljóm og heildarmynd verksins.

Flytjendur:
Ásthildur Ákadóttir – Hljómborð
Hjalti Nordal – Violin
Björk Níelsdóttir – Söngur
Ragnar Árni Ólafsson – Rafgítar
Zekarias Musele Thompson – Saxófónn
Hjörtur Páll Eggertsson – Selló
Ægir Sindri Bjarnason – Trommur/Slagverk

Pétur Eggertsson er tónskáld sem vinnur í gegnum sjónlistir og gjörninga. Umbreyting hljóðs í gegnum handahófskenndar þýðingar í mismunandi miðla (eða öfugt) er í brennidepli verkum hans, auk þess eru hlutverk bæði flytjenda og áhorfenda könnuð og mögnuð upp.
Áhorfendur geta haft áhrif á framvindu verka hans og flytjendur gætu fundið sig í undarlegum aðstæðum. Hann hefur áhuga á siðum og virkni tónleikahalds og vill skapa inngripstækifæri fyrir alla þátttakendur. Verkin hans fara oft úrskeiðis og það er oft erfitt að átta sig á hvort mistökin sé tilætluð eða ekki.

Pétur útskrifaðist með BA gráðu í tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands 2018, og með MA gráðu frá Mills College í Oakland, Californiu vorið 2020. Pétur hefur spilað og starfað með fjölda tónlistar- og listamanna í gegnum tíðina og verk hans hafa verið flutt eða sýnd víðsvegar um heiminn. Hann er þar að auki meðlimur í fiðluteknótvíeykinu Geigen og rokkhljómsveitinni Skelkur í bringu og skapar dansvæna raftónlist undir nafninu Hjalti Kaftu.

www.petureggerts.com

Tónlistarsjóður styrkir þetta verkefni.

„Chamber Music“ is a series of LARP (Live action role playing) based site-specific musical works for small ensemble, installation and audience participation. Chamber Music IV: A Gamble With Rhythm is the third piece in the series and is created specifically for Hamraborg Festival. Musical performers are dispersed around the Hamraborg area and audience members embark on a quest to find them. When found, the audience are invited to a minute long private concert with each performer, and are encouraged to improvise their own behaviour, and are rewarded with tokens for displaying the correct behaviour. Participants can collect a total of seven tokens which gives them access to a special installation where you can hear all performers simultaneously, thus experiencing the full harmony of the piece.

Performers:
Ásthildur Ákadóttir – Keyboard
Hjalti Nordal – Violin
Björk Níelsdóttir – Vocals
Ragnar Árni Ólafsson – Electric Guitar
Zekarias Musele Thompson – Saxophone
Þórdís Gerður Jónsdóttir – Cello
Ægir Sindri Bjarnason – Drums/Percussion

Pétur Eggertsson is a composer who works via visual and performance art. The transformation of sound through arbitrary translations into various mediums (or vice versa) is a focal point in his work, combined with the augmentation and examination of performer and audience roles. Spectators may find themselves influencing the progression of a piece and performers can end up in unfamiliar territories. Pétur is first and foremost interested in the customs and functions of musical performances and wants to create intervention possibilities for all involved. His pieces often go wrong and it can be difficult to decipher if the mistakes are by intention or not.

Pétur graduated with a BA in music composition from Iceland University of the Arts in 2018 and a masters degree from Mills College in Oakland, CA in 2020. Pétur has performed and worked with various musicians and artists through the years and his pieces have been performed or exhibited widely. He is additionally a member of the techno-violin duo Geigen and the rock group Skelkur í bringu and creates experimental dance music under the alias Hjalti Kaftu.

www.petureggerts.com

Project supported by Tónlistarmiðstöð

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

30
des
Salurinn
03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

09
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira