03.des 2025 16:30 - 17:30

Eyja elds og íss | Vísindaskólinn

Hvernig myndast fjöll?

Í þessum vísindaskóla förum við í ferðalag um jarðfræði Íslands. Við skoðum hvernig eldgos, jarðhræringar og jöklar móta landið og hvernig samspil þessara afla skapa fjöll dali og nýja jörð.

Við munum kanna:

Afhverju Ísland er svona sérstakt?

Hvernig fjöll myndast?

Gestir fá svo að líkja eftir eldgosi undir jökli og skapa til sína eigin eldfjallaeyju sem þau taka með heim.

Í Vísindaskóla Náttúrufræðistofu Kópavogs þarf ekki að sækja um inngöngu heldur bara mæta! Fræðslan fer fram í opnum viðburðum þar sem við og fræðumst um náttúruna með lifandi kennslu. Þar fá öll fræðast, gera tilraunir og draga ályktanir.
Vísindaskólinn hentar vel börnum á aldrinum 8 -12 ára, en öllum forvitnum er velkomið að mæta. Viðburðurinn fer fram í Tilraunastofunni innst í Náttúrufræðistofu Kópavogs og varir frá kl. 16:30-17:15.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

23
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

24
jan
Bókasafn Kópavogs
24
jan
Gerðarsafn
24
jan
Bókasafn Kópavogs
26
jan
Bókasafn Kópavogs
27
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira