03.des 2025 16:30 - 17:30

Eyja elds og íss | Vísindaskólinn

Hvernig myndast fjöll?

Í þessum vísindaskóla förum við í ferðalag um jarðfræði Íslands. Við skoðum hvernig eldgos, jarðhræringar og jöklar móta landið og hvernig samspil þessara afla skapa fjöll dali og nýja jörð.

Við munum kanna:

Afhverju Ísland er svona sérstakt?

Hvernig fjöll myndast?

Gestir fá svo að líkja eftir eldgosi undir jökli og skapa til sína eigin eldfjallaeyju sem þau taka með heim.

Í Vísindaskóla Náttúrufræðistofu Kópavogs þarf ekki að sækja um inngöngu heldur bara mæta! Fræðslan fer fram í opnum viðburðum þar sem við og fræðumst um náttúruna með lifandi kennslu. Þar fá öll fræðast, gera tilraunir og draga ályktanir.
Vísindaskólinn hentar vel börnum á aldrinum 8 -12 ára, en öllum forvitnum er velkomið að mæta. Viðburðurinn fer fram í Tilraunastofunni innst í Náttúrufræðistofu Kópavogs og varir frá kl. 16:30-17:15.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
09
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Salurinn
14
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira