23.ágú ~ 30.ágú

Fruitskeleton

Menning í Kópavogi

Víða um Hamraborg

Fruit Skeleton er 3D sería sýnd í gegnum sérhannað AR byggt á vafra. Þátttakendur eru hvattir til að leika sér með listaverkin með því að skanna QR kóða sem mun birtast víða um Hamraborg.

Froggy Starr er stafrænn þrívíddarhönnuður og þverfaglegur listamaður sem elskar vintage leikföng, nostalgískar innréttingar og hinsegin og sjálfstæðan tónlistariðnað.

Hán býr til heima sem vísa í þjóðsögur, draugasögur, geimverur og poppmenningu við upphaf 21. aldar með undirstraumi innra barns. Froggy er að þróa Froggy World með því að nota þrívíddarforritið Blender.

Á Hamraborg Festival mun ég sýna stafræn þrívíddarverk í gegnum yfirgripsmikinn AR vefvafra. Áhorfendur eru hvattir til að hafa samskipti við listina mína með því að skanna QR kóða, sem dreifðir eru um hátíðina, með snjalltækjum sínum. Hvert verk vísar í sögu Skeleton Hill, þar sem Hamraborg er nú, kennd við beinagrindur sem fundust þar árið 1940 af breska hernum, hugsanlega beinagrindur þeirra sem teknir voru af lífi í kumlateigi. Verkin vísa einnig í þær fjölmörgu ávaxtavélar sem staðsettar eru í Hamraborg í dag. Verk mín hvetja áhorfendur til að ígrunda sögu og menningu Hamraborgar í gegnum AR leik og sjónræna frásögn.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur

22
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
des
Gerðarsafn
30
des
Salurinn
03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Menning í Kópavogi

22
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur

22
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

18
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira