30.nóv 17:00

Hugræktarrölt

Menning í Kópavogi

Geðræktarhúsið í samstarfi við núvitundarsetrið verður með létta og skemmtilega göngu fyrir alla fjölskylduna þar sem við nærum andann með núvitund. Við munum rölta um nágrennið og skoða hvort við sjáum eitthvað fallegt, forvitnilegt eða fyndið. Kaffi og jólakökur í boði eftir hugræktarröltið.

Við biðjum alla að skrá sig á viðburðinn. Þátttaka er ókeypis.

 

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

08
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

08
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Bókasafn Kópavogs
09
ágú
Bókasafn Kópavogs
10
ágú
Menning í Kópavogi
10
ágú
Gerðarsafn
11
ágú
Bókasafn Kópavogs
11
ágú
16
ágú
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira

Menning í Kópavogi

10
ágú
Menning í Kópavogi
12
ágú
Menning í Kópavogi
16
ágú
Menning í Kópavogi
29
ágú
05
sep
Menning í Kópavogi

Sjá meira