05.mar 16:15

Hvernig verða kristallar til?

Tilraunastofan, Náttúrufræðistofa Kópavogs

Verið hjartanlega velkomin í Vísindaskóla Náttúrufræðistofu Kópavogs næsta miðvikudag, þann 5. mars.🥼🔎🧪

Að þessu sinni spyrjum við…
Hvernig verða kristallar til?

Viðburðurinn hefst kl. 16:15 stuttri fræðslu þar sem krakkar fá að skoða mismunandi kristalla. Svo gerum við tilraun, þar sem hópurinn býr til sinn eigin kristal. 💎

Aðgangur er ókeypis!
Og foreldrar og krakkar á aldrinum 6-12 ára hjartanlega velkomin.

Vísindaskóli Náttúrufræðistofu Kópavogs er liður í því að auka aðgengi að vísindum fyrir fróðleiksþyrsta krakka með opnum smiðjum eftir skóla. 🌟🔬✨

// English

Welcome to the Science School next Wednesday, March 5th. 🥼🔎🧪

This time, we ask…
How are crystals formed?

The event starts at 16:15 with a short introduction, followed by an opportunity for the kids to explore different types of crystals. Then, we will conduct an experiment where the group will create their own crystal. 💎

Admission is free!
Parents and children aged 6-12 are warmly welcome.

The Science School of NatKóp aims to make science more accessible to curious kids through open workshops after school. 🌟🔬✨

Deildu þessum viðburði

04
jún
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Sólskoðun

30
jún
04
júl
Náttúrufræðistofa Kópavogs
11
ágú
16
ágú
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Salurinn
11
maí
Menning í Kópavogi
11
maí
Náttúrufræðistofa Kópavogs
24
maí
Salurinn

Sjá meira