Kópavogskirkja verður með jólaball í Safnaðarheimilinu Borgum. Jólalögin óma, jólasveinarnir koma í heimsókn með léttar gjafir og óvæntur leynigestur mætir í heimsókn sem mun gleðja börnin.