15.des 2024 13:00 - 15:00

Jólalundur

Menning í Kópavogi

Verið hjartanlega velkomin í Jólalund í Guðmundarlundi þar sem fram fer dásamleg fjölskyldudagskrá, alla sunnudaga fram að jólum á milli 13 og 15.

Ekki missa af jólaballinu hennar Rófu, tengingakappi Hurðaskellis, risastóra jóladagatalinu, sveimandi ævintýraverum, blaðskellandi jólasveinum, rjúkandi heitu kakói, splunkunýjum ratleikjum, jólaföndri í dásamlegri náttúru eða því að kíkja í fataskápinn í Grýluhelli.

Dagskráin er endurtekin yfir daginn svo að öll ættu að komast að, og koma sér í jólastemninguna með ævintýraverurm og jólasveinum. Ratleikur, jóladagatal, leikir og föndur verður í boði á meðan opnun stendur og hægt verður að kaupa heitt kakó og piparkökur.

Nánari tímasetningar:

Jólaball Rófu

13:10
13:40
14:10
14:35

Örtónleikar barnakóra í Kópavogi

13:00 við inngang
13:20 við kaffihúsið
13:40 við leiktækin
14:10 við kaffihúsið
14:30 við inngang

Við hlökkum til þess að sjá ykkur og njóta fjölskylduvænnar samveru í fallegu náttúrunni okkar hér í Kópavogi.

Viðburðurinn er styrktur af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar og Kópavogsbæ.

Deildu þessum viðburði

27
nóv
Bókasafn Kópavogs
20:00

Bókaspjall

29
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
nóv
Salurinn
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Salurinn
09
des
Bókasafn Kópavogs
10
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
21
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

22
nóv
Gerðarsafn
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira