Ljósbrot I Antonía Berg, Íris María Leifsdóttir, Vikram Pradhan

Menning í Kópavogi

Antonía Berg, Íris María Leifsdóttir og Vikram Pradhan voru á Grænlandi, þar sem þungsteinn (e. Tungsten) finnst, sandurinn sækist í segul og láta þau sandinn dansa á Hverasalts kristöllum sem vaxa í Brennisteinsfjöllum. Þau bjóða áhorfendum skoða hulinn heim kristalla og þungsteins með smásjá.
Sýningin samanstendur af ljósmyndum, vídeóverki, vörpun, skúlptúrum með kristöllum og þungstein.
Sjáum það sem hulið er.

Antonía Berg (b. 1995) er keramik listakona sem leggur áherslu á ferli og rannsóknir á hráefnum, og þá sérstaklega efnum sem hún finnur í nær umhverfi sínu. Vinna hennar endurspeglar mikla virðingu til umhverfisins og vinnur hún að sjálfbærum ferlum við sköpun sína.

Íris María Leifsdóttir (1993) er listmálari frá Íslandi. Veðrið og áhrifin sem tíminn hefur eru lykilatriði í sköpunarferlinu og leyfir hún orku náttúrunnar að móta verkin sín. Kláraði hún meistaranám sitt í Listaháskóla Íslands í Fine Arts, tveggja ára diplómanám í listmálun í Myndlistarskóla Reykjavíkur og BA í félagsfræði við Háskóla Íslands.

Vikram Pradhan er fæddur á Indlandi en býr og starfar á Íslandi. Verk Vikram’s endurspegla ólíkar leiðir á sviði hönnunar og skapar verk sem tengjast inn á svið sálfræðinnar. Hann er sjónrænn listamaður og kvikmyndagerðarmaður sem hefur sýnt verk sín á ýmum söfnum og hátíðum á Íslandi., V&A safninu, London og Indlandi. Um þessar mundir fæst hann við rannsóknir á íhugunar hönnun og pataphysics en verk hans eru sterklega mótuð í kringum tilraunir í kvik- og ljósmyndun.

Refraction
Antonía Berg, Íris María Leifsdóttir, Vikram Pradhan

Antonía Berg, Íris María Leifsdóttir and Vikram Pradhan were in Greenland, where tungsten is found, the sand is attracted to magnets and dances on Hverasalt crystals that grow in Brennisteinsfjöll. They invite the audience to explore the hidden world of crystals and tungsten through a microscope. The exhibition consists of photographs, video work, projection, sculptures with crystals and tungsten.
Let’s see what lies hidden within these materials.

Antonía Berg (b. 1995) is a ceramicist whose passion is for the process and exploration of raw materials, particularly those found in her immediate surroundings. Her work reflects a profound respect for the environment and a commitment to finding sustainable practices in the artistic process.

Íris María Leifsdóttir (1993) is a painter from Iceland. The weather and the effect of time are key elements in her creative process and she allows the forces of nature to shape her artwork. She did her master’s degree in Fine Arts at The Iceland University of The Arts, a two year diploma in painting at The Reykjavík School of Visual Arts, and a Bacherlor’s Degree in sociology at the University of Iceland.

Vikram Pradhan born in India and currently based in Iceland, Vikram’s work deals with various mediums in the field of design to create pataphysical works and art revolving around psychology. He is a Visual Artist and Filmmaker that has exhibited across museums and festivals in Iceland, V&A Museum, London and India. His practice currently revolves around researching on speculative design and pataphysics, and is highly based on experimentations in film and photography.

Exhibition venue: Náttúrufræðistofa Kópavogs.
August 29-September 5, 2024.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

21
jan
25
jan
Bókasafn Kópavogs
23
jan
Bókasafn Kópavogs
23
jan
Salurinn
23
jan
Salurinn
24
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

25
jan
Bókasafn Kópavogs
25
jan
19
apr
Gerðarsafn
25
jan
Gerðarsafn
25
jan
Bókasafn Kópavogs
25
jan
Bókasafn Kópavogs
27
jan
01
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira