20.mar 2025 17:00 - 18:30

Macramé á Lindasafni

Bókasafn Kópavogs

Lindasafn

Macramé hnýtingar eru einstaklega heilandi, hamingjuaukandi og hugarróandi. Að ekki sé talað um hvað þær eru skemmtilegar og fallegar. Í Hæglætisviku bókasafnsins mun Hera hjá Flóði og fjöru leiða smiðju á Lindasafni þar sem búin verða til litrík macramé lauf og hentar smiðjan fólki á öllum aldri, hvort sem þau eru byrjendur eða reynsluboltar.

Takmörkuð sæti í boði. Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda póst á sigurlaug.jona@kopavogur.is

Kennari er Hera Sigurðardóttir en hún rekur stúdíóið Flóð og fjöru þar sem framleiddar eru vörur úr textíl, aðallega með macramé hnútaaðferðinni. Hera hefur haldið fjölda námskeiða fyrir fólk á öllum aldri þar sem áherslan er á að virkja huga, hjarta og hönd og eflast við að sjá sín eigin sköpunarverk verða til. 

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
21
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

22
nóv
Gerðarsafn
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
21
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

24
nóv
Bókasafn Kópavogs
25
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira