03.okt 17:00 - 18:00

Matjurtaspjall á Lindasafni

Bókasafn Kópavogs

Lindasafn

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur leiðir matjurtaspjall á Lindasafni, þriðjudaginn 3. október kl. 17.

Langar þig að rækta þitt eigið grænmeti? Var uppskeran ekki alveg í takt við væntingar? Ertu grænmetishvíslari? Sama hvar þú stendur í ræktun þá er matjurtaspjallið fyrir þig. 

Síðasta vor hófst tilraunarækt á matjurtum hjá Bókasafni Kópavogs sem hluti af sjálfbærnistefnu safnsins. Við fórum í matjurtamaníu en þurfum og getum ávallt á okkur blómum bætt og ætlum að fá sérfræðinginn og átrúnaðargoðið Gurrý til að kenna öll brögðin í bókinni!

Hlökkum til að sjá ykkur.

Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. 

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

05
okt
Bókasafn Kópavogs
05
okt
Bókasafn Kópavogs
05
okt
Salurinn
05
okt
Bókasafn Kópavogs
05
okt
Menning í Kópavogi
06
okt
Salurinn
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
07
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
21
okt
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
29
nóv
30
nóv
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

05
okt
Bókasafn Kópavogs
05
okt
Bókasafn Kópavogs
05
okt
Bókasafn Kópavogs
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
07
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

09
okt
Bókasafn Kópavogs
12
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
21
okt
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
des
07
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira