26.ágú 15:00 - 17:00

Opið verkstæði hjá Ólöfu Erlu

Menning í Kópavogi

Hamraborg 1

Laugardaginn 26 ágúst milli þrjú og fimm tekur Ólöf Erla á móti gestum á verkstæði sitt í Hamraborg 1. Þar vinnur hún margs konar verk í leir og postulín, framleiðir eigin hönnun í litlu magni en er einnig í samstarfi við aðra hönnuði og listamenn. Verk Ólafar einkennast af ríkri efniskennd og tilraunagleði. Hugmyndalega leitar hún mikið í landslag og litaflóru Íslands. Hún hefur lagt áherslu á að vera opin gagnvart möguleikum efnisins og hefur ásamt öðrum rannsakað nýjar leiðir í samsetningu og gerð þess, sérstaklega innlendra efna. Ólöf er rekstraraðili að Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4, Reykjavík. Hún hefur sýnt verk sín víða um heim gegnum árin.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

06
feb
Salurinn
06
feb
Bókasafn Kópavogs
07
feb
Bókasafn Kópavogs
07
feb
Bókasafn Kópavogs
07
feb
Gerðarsafn
07
feb
Bókasafn Kópavogs
07
feb
Bókasafn Kópavogs
07
feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
07
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Menning í Kópavogi

07
feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
07
feb
Bókasafn Kópavogs
07
feb
Menning í Kópavogi
08
feb
Menning í Kópavogi
15
feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
19
feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
24
feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira