15.jún 15:00

Opnun í Y gallerí – Helgi Hjaltalín

Menning í Kópavogi

Y gallerí

Sjónarhorn Forskot Viðhorf Hagsmunir Yfirsýn Skoðun Heildarmynd Sjónarmið Vinkill er önnur sýning Helga Hjaltalíns Eyjólfssonar í þríleik sem hófst með sýningunni Haugsuga/Dreifari árið 2022.

Á báðum sýningunum notast Helgi við fundið myndefni sem hann hefur safnað um árabil. Ljósmyndirnar teiknar hann upp ýmist með vatnslitum eða þurrnál. Myndirnar eru síðan þrykktar á pappír, oft hvað eftir annað þar sem sama myndin er endurtekin í fjölfeldi eins og gerist bæði í prenti og á internetinu. Helgi veltir hér upp spurningum um frummynd og eftirmynd og einnig hvaða þátt endurtekningin hefur í því samhengi. Hvort er hægt að segja að endurtekningin styrki upprunalegan boðskap myndarinnar eða breyti merkingu hennar við hverja endurprentun?

Opnunin er laugardaginn 15. júní kl. 15.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

07
sep
Salurinn
09
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Salurinn
11
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Salurinn
12
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira