Leiðsögn sýningarstjóra | Síðasti sýningardagur!

Verið hjartanlega velkomin á leiðsögn Hildigunnar Birgisdóttur sýningarstjóra sýningar Guðrúnar Bergsdóttur sunnudaginn 10. ágúst kl. 15:00 í Gerðarsafni. Athugið að þetta er síðasti dagur sýningarinnar. Gerðarsafn heiðrar Guðrúnu Bergsdóttur (1970–2024) og listferil hennar með yfirlitssýningu í sýningarstjórn Hildigunnar Birgisdóttur. Guðrún skapaði á jaðrinum, starfaði í hliðarsenu íslenskrar myndlistar en verk hennar töluðu inn í hjörtu […]
Leslyndi | Eva Björg Ægisdóttir

Eva Björg Ægisdóttir, verður gestur okkar í Leslyndi miðvikudaginn 5. nóvember. Eva Björg Ægisdóttir fæddist á Akranesi 27. júní 1988. Fyrstu skref hennar í skrifum voru tekin í Grundaskóla á Akranesi þegar hún vann smásagnakeppni, en eftir það liðu um tæp fimmtán ár þar til næsta ritverk fékk að líta dagsins ljós. Eftir nám í […]
Barnatónleikar

Kammerhópurinn Stundarómur er hópur ungs tónlistafólks. Hópurinn samanstendur af Ólínu Ákadóttur (píanó), Hafrúnu Birnu Björnsdóttur (víóla), Steinunni Maríu Þormar (selló og söngur), Daniel Haugen (euphonium og tónskáld) og Ester Aasland (klarinett og tónskáld). Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð Stundaróms sem fer fram á höfuðborgarsvæðinu og tveimur bæjum í Noregi. Tilgangurinn er að tryggja jafnan aðgang […]
Kvintett Kacper Smoliński [PL/IS] || Unnur Birna og hljómsveit [IS/PL]

Komdu á spennandi tvöfalda tónleika þar sem einstakt samstarf íslenskra og pólskra listamanna verður í forgrunni sem hluti af alþjóðlega verkefninu Adventurous Music Plateaux (AMP). Íslensku þátttakendur AMP að þessu sinni eru Birgir Steinn Theodórsson, Matthías Hemstock og Unnur Birna Björnsdóttir, ásamt þeim Rafał Sarnecki, Kacper Smoliński og Piotr Wyleżoł sem eru frá Póllandi. Saman […]
Már & the Royal Northern College of Music Session Orchestra

Tónlistarmaðurinn og ólympíufarinn Már heldur tónleika í Salnum Kópavogi og Hljómahöll Reykjanesbæ ásamt 30 manna stórhljómsveit frá Manchester. Öllu verður til tjaldað en hljómsveitina skipar glæsilegt hrynband, 12 manna strengjasveit, tré og málmblásturshljóðfæri, slagverk og söngvarar. Á tónleikunum fá áhorfendur að heyra tónlist Más í bland við sígilda slagara í nýjum sinfónískum útsetningum. Heiðursgestur sýningarinnar […]
Þar lá mín leið, nýr söngleikur með verkum eftir Jórunni Viðar

Þar lá mín leið er nýr söngleikur sem byggður er á verkum Jórunnar Viðar. Söngleikurinn fjallar um unga konu að nafni Hulda sem fetar sig á braut ástarinnar og ræktar sambönd við sig og aðra. Verk Jórunnar Viðar eru fjölbreytt og skemmtileg, sum létt og leikandi en önnur tilfinningaþrungin og djúp. Söngleikurinn býður upp á […]
Meistaraverk í smíðum – stuttmynd

Meistaraverk í smíðum Höfundar: Kristín Þorsteinsdóttir og Sigríður Halla EiríksdóttirLeikarar: Kristín Þorsteinsdóttir, Sigríður Halla Eiríksdóttir og Yngvi Margeirsson Full time pælari og frumkvöðull, atvinnulaus hjæukrunarfræðingur og tónlaus tónlistarkennari stofna hljómsveit með það markmið að spila í brúðkaupi. Einn bílskúr, tvær fiðlur, trommusett og draumur. Hvað gæti klikkað? Meistaraverk í smíðum er stuttmynd sem fjallar um […]
Lokahátíð skapandi sumarstarfa í Kópavogi

Skapandi sumarstörf í Kópavogi halda lokahátíð í Salnum Kópavogi, fimmtudaginn 24. júlí 2025. Dagskráin stendur frá kl. 17-20 og býðst gestum að sjá afrakstur tveggja mánaða vinnu hjá listafólki sumarsins. Þetta er tuttugasta starfsár Skapandi sumarstarfa í Kópavogi og því ber að fagna! Starfið veitir ungu listafólki á aldrinum 18-26 ára tækifæri til að vinna […]
Bókasafnið í fjölmenningarlegu samfélagi

Þann 11. september næstkomandi mun Bókasafn Kópavogs standa fyrir ráðstefnu í fordyri Salarins, tónlistarhúsi (við hliðina á Bókasafni Kópavogs). Ráðstefnan er hugsuð fyrir starfsfólk bókasafna, öll þau sem starfa með innflytjendum, flóttafólki og hælisleitendum og öll önnur sem hafa áhuga á fjölmenningu. Á vordögum 2024 hlaut Bókasafn Kópavogs styrk frá Bókasafnasjóði fyrir fjölmenningarlegri viðburðaröð og […]
Geðræktarvika | Hláturjóga með Gleðismiðjunni

Í tilefni af gulum september og Geðræktarviku á Bókasafni Kópavogs mun Gleðismiðjan koma á Bókasafnið með hláturjóga. Stutt fræðsla, hláturjógaæfingar og fleira skemmtilegt. Viðburðurinn er hluti af geðræktarviku Bókasafns Kópavogs sem haldin er til að styðja við og vekja athygli á gulum september. Frítt er inn og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.
Hvað er málið með þessar kökur?

Kökuboð á Bókasafninu! Skúli Bragi Geirdal fjölmiðlafræðingur og verkefnastjóri hjá fjölmiðlanefnd verður með skemmtilegt og fræðandi erindi um hvað það er sem við erum að samþykkja þegar við samþykkjum allar vefkökur. Hvaða upplýsingar erum við til í að veita þriðja aðila um okkur? Af hverju biðja forrit um aðgang að myndavélinni okkar eða staðsetningu? Létt […]
Rúnar Þór – 40 ára útgáfuafmæli

40 ára útgáfuafmæli Rúnars Þórs ásamt hljómsveit og óvæntum gestum. Hljómsveit : Þórir Úlfarsson – Píanó, Rúnar Vilbergsson – Trommur, Örn Jónsson – Bassi, Tryggvi Hubner – GítarKynnir : Heimir Már Pétursson