Haustfrí í Kópavogi

Skemmtileg dagskrá á Bókasafni Kópavogs og í Gerðarsafni í tilefni af vetrarfríi. Hrekkjavökuföndur og hryllingssögustund, bókamerkjasmiðja og búningaskiptimarkaður, krakkajazz og krakkaleiðsögn. Öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir og aðgangur ókeypis. ——— Fimmtudagur 26.10. Bókasafn Kópavogs kl. 11– BókamerkjasmiðjaLitrík og leikandi, skrýtin og skemmtileg. Búum saman til bókamerki úr pappírsbroti. Bókasafn Kópavogs kl. 12:15– FjölskyldujazzHádegistónleikar […]
Ritsmiðja fyrir skúffuskáld

Lumar þú á sögum, minningum eða ljóðum sem þig langar að gera eitthvað meira með en skortir hugrekki til að draga fram í dagsljósið? Þá er tækifærið núna á Bókasafni Kópavogs. Námskeið í skapandi skrifum fyrir skúffuskáld verður haldið í Huldustofu á aðalsafni í nóvember. Ritsmiðjunni er ætlað að hvetja einstaklinga til að skrifa og […]
TEIKNIMYNDAJÓL

Hleyptu þínu innra barni út!
Óróasmiðja á Lindasafni

Í tilefni hrekkjavökunnar framundan verður boðið upp á fjöruga smiðju á Lindasafni þar sem leðurblökur, köngulær, draugar, ógurleg grasker og skrímsli fá að svífa um loftin blá. Allur efniviður á staðnum og hægt verður að taka óróann með sér heim að smiðju lokinni. Smiðjan er tilvalin fyrir börn og fjölskyldur. Aðgangur er ókeypis og öll […]
Samtal við Skúlptúr/Skúlptúr

Síðdegistónleikar með tónlistarhópnum Skerplu.
Litlu jólin með Tvíhöfða

Tvíhöfði mætir með jólin í Salinn! Þeir félagar í Tvíhöfða, Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson munu halda Litlu jólin í Salnum á aðventunni. Það hefur verið mál manna og kvenna að ekki sé hægt að halda almennileg jól fyrr en sest hefur verið niður með þeim Jóni Gnarr og Sigurjóni Kjartanssyni þar sem rædd eru málefni […]
Skúlptúr & smörre

SKÚLPTÚR OG SMÖRRE er hugguleg kvöldstund í Gerðarsafni fyrir fullorðna þar sem við vinnum að gerð skúlptúra, frá hugmynd að listaverki. Listasmiðjan er skemmtileg og skapandi upplifun undir handleiðslu myndlistarmanns sem mun leiða gesti inn í heim skúlptúrsins. Innifalið í kvöldstundinni er aðgangur að sýningum safnsins ásamt léttum veitingum frá Króníkunni, smurbrauð og vínglas/óáfengur drykkur. […]
Foreldramorgnar í Gerðarsafni

Foreldrum og ungum börnum þeirra er boðið að eiga saman notalega stund í fræðslurými Gerðarsafns.Heitt á könnunni, ýmis þroskaleikföng, bláu kubbarnir og teppi fyrir krílin verða á staðnum. Nóg pláss fyrir vagna og kerrur!Boðið verður upp á stutta sýningarleiðsögn um Skúlptúr/Skúlptúr kl. 11 fyrir þau sem vilja en annars er opið hús á milli 10 […]
Foreldramorgnar í Gerðarsafni

Foreldrum og ungum börnum þeirra er boðið að eiga saman notalega stund í fræðslurými Gerðarsafns.Heitt á könnunni, ýmis þroskaleikföng, bláu kubbarnir og teppi fyrir krílin verða á staðnum. Nóg pláss fyrir vagna og kerrur!Boðið verður upp á stutta sýningarleiðsögn um Skúlptúr/Skúlptúr kl. 11 fyrir þau sem vilja en annars er opið hús á milli 10 […]
Foreldramorgnar í Gerðarsafni

Foreldrum og ungum börnum þeirra er boðið að eiga saman notalega stund í fræðslurými Gerðarsafns.Heitt á könnunni, ýmis þroskaleikföng, bláu kubbarnir og teppi fyrir krílin verða á staðnum. Nóg pláss fyrir vagna og kerrur!Boðið verður upp á stutta sýningarleiðsögn um Skúlptúr/Skúlptúr kl. 11 fyrir þau sem vilja en annars er opið hús á milli 10 […]
Foreldramorgnar í Gerðarsafni

Foreldrum og ungum börnum þeirra er boðið að eiga saman notalega stund í fræðslurými Gerðarsafns.Heitt á könnunni, ýmis þroskaleikföng, bláu kubbarnir og teppi fyrir krílin verða á staðnum. Nóg pláss fyrir vagna og kerrur!Boðið verður upp á stutta sýningarleiðsögn um Skúlptúr/Skúlptúr kl. 11 fyrir þau sem vilja en annars er opið hús á milli 10 […]
Tónlistarsmiðja með Axel Inga Árnasyni

Sköpum saman í notalegri stund þar sem Axel Ingi kynnir fyrir krökkum og foreldrum grunninn í lagasmíðum. Krakkarnir fá að spreyta sig á að semja laglínur og texta um málefni sem eru þeim hugleikin auk þess sem farið verður í skemmtilegar taktæfingar og aðra leiki Krakkar á aldrinum 4 – 8 ára eru hjartanlega velkomnir […]