Kvartett Kasia Pietrzko [PL/IS]

Kasia Pietrzko leiðir hóp framúrskarandi tónlistarfólks frá Póllandi og Íslandi á spennandi tónleikum í Salnum. Tónleikarnir eru hluti af pólsk-íslensku samstarfsverkefni, Adventurous Music Plateaux sem styrkt er af Menningarsjóði EES og Norwegian Financial Mechanism. Í samstarfi við Salinn. Pólska tónlistarkonan Kasia Pietrzko er rómað jazztónskáld og píanóleikari. Fyrsta plata hennar Forthright Stories kom út árið 2017 […]
Kvintett Rebekku Blöndal [IS/PL]

Rebekka Blöndal leiðir hóp framúrskarandi tónlistarfólks frá Póllandi og Íslandi á spennandi tónleikum í Salnum. Tónleikarnir eru hluti af pólsk-íslensku samstarfsverkefni, Adventurous Music Plateaux sem styrkt er af Menningarsjóði EES og Norwegian Financial Mechanism. Í samstarfi við Salinn. English An exciting concert featuring Rebekka Blöndal together with renowned musicians from Iceland and Poland. The concert is a part […]
Lettneskt vettlingaprjón

Dagný Hermannsdóttir textílkennari heimsækir hannyrðaklúbbinn Kaðlín og segir frá vettlingahefðum Letta. Einnig kemur hún með allnokkur vettlingapör sem hægt er að skoða og handfjatla. Í Lettlandi sköpuðust einstakar hefðir í vettlingaprjóni. Konur lögðu gríðarlegan metnað í að hanna og prjóna einstaka vettlinga, munstrin voru fjölbreytt og mismunandi hefðir sköpuðust milli héraða. Í Lettlandi hafa varðveist […]
GERÐUR grunnsýning

Gerðarsafn opnar í fyrsta skipti fasta grunnsýningu tileinkaða Gerði Helgadóttur (1928-1975) á neðri hæð safnsins. Sýningin leggur ríka áherslu á skúlptúr og varpar ljósi á sköpunarkraft, framúrstefnu og tilraunamennsku listakonunnar, margbreytileika verkanna og fjölbreyttan efnivið.
Draumaeyjan okkar

Ungir sýningarstjórar með þátttökusýningu.
Sumarblóm og heimsins grjót

Sigrún Alba Sigurðardóttir rithöfundur kemur í heimsókn á aðalsafn og kynnir bókina Sumarblóm og heimsins grjót sem kom út hjá Máli og menningu í apríl. Þetta er fyrsta skáldsaga Sigrúnar Ölbu Sigurðardóttur sem byggir söguna að hluta til á raunverulegum atburðum og persónum. Í byrjun síðustu aldar blasir fátt annað við fátækri stúlku í litlum […]
Augaleið með ÞYKJÓ

Vegna sýningar ÞYKJÓ í Stúdíó Gerðar á HönnunarMars verður sérstök fjölskylduvæn opnun með smiðju í Gerðarsafni. Augaleið er skapandi listsmiðja fyrir börn frá 4 ára aldri í fylgd með fullorðnum á vegum ÞYKJÓ hönnunarteymisins í Gerðarsafni. Smiðjan opnar augun fyrir því hvernig við sjáum veröldina og gerir okkur kleift að prófa að skoða okkur um […]
Augaleið með ÞYKJÓ

Vegna sýningar ÞYKJÓ í Stúdíó Gerðar á HönnunarMars verður sérstök fjölskylduvæn opnun með smiðju í Gerðarsafni. Augaleið er skapandi listsmiðja fyrir börn frá 4 ára aldri í fylgd með fullorðnum á vegum ÞYKJÓ hönnunarteymisins í Gerðarsafni. Smiðjan opnar augun fyrir því hvernig við sjáum veröldina og gerir okkur kleift að prófa að skoða okkur um […]
ÞYKJÓ

Ævintýraheimur, íhugull og vakandi, forvitinn og frjór.
Tunglið og ég

Heiða Árnadóttir og Gunnar Gunnarsson flytja lög Michel Legrand á íslensku.
Eid-ul-Fitr fjölskyldugleði

Í tilefni af Eid-ul-Fitr, stórhátíðardegi múslima um allan heim, ætlum við að gleðjast með fólki sem heldur upp á daginn og bjóða börnum og fjölskyldum þeirra að taka þátt í að fagna lokum Ramadan. Boðið verður upp á kökur, te, henna tattoo fyrir börn og kennslu í arabísku letri. Múslimar bíða margir hverjir spenntir eftir […]
80s danspartý

Geggjað danspartý með Friðriki Agna og Önnu Claessen. Allir bestu 80s hittararnir. Fögnum Barnamenningarhátíð saman.