Lautarferðin

Komið með í Lautarferð! Boðið er upp á á ljúfa tóna í grennd við frábær útivistasvæði Kópavogs. Seinni viðburðurinn er haldinn í Rósagarðinum í Fossvogsdal, Kópavogsmegin. Skoða staðsetningu á Google maps. Hugmyndin er sú að fólk mæti, njóti lifandi tónlistar, með teppi og snarl í góðra vina hópi. Viðburðirnir bera heitið „Lautarferðin“ og bjóða upp […]

The Color Run

Litríkasti viðburður ársins snýr aftur 16. ágúst.Viðburðarsvæðið verður við stúku Kópavogsvallar.Sigga Ózk, Sigga Beinteins, Eva Ruza, Gústi B og Kiddi Bigfoot halda uppi stuði og stemningu á sviðinu. Hamingjuhlaupið The Color Run er haldið í Kópavogi í ár. Lesið allt um hlaupið og tryggið ykkur miða á heimasíðu The Color Run

Hamraborg Festival

Hamraborg Festival er lifandi listahátíð í hjarta Kópavogs. Hátíðin er haldin ár hvert í lok ágúst og markar þar með enda sumarsins með vikulöngum fögnuði listar og samfélagsins í Hamraborg. Hátíðin í ár hefst þann 29. ágúst og tekur yfir Hamraborgina til 5. September, 2025. Listin umlykur allt og öll eru velkomin! Allar sýningar og […]

Söngvar úr norðri og suðri

Föstudaginn 26. september næstkomandi munu Kristinn Sigmundsson, Kolbeinn Ketilsson halda tónleika í Salnum. Á dagskránni verða íslensk og erlend sönglög úr ýmsum áttum eftir Sigvalda Kaldalóns, Eyþór Stefánsson, Franz Schubert, Hugo Wolf, Francesco Paolo Tosti og Richard Wagner. Kristinn Sigmundsson hefur haft söng að aðalstarfi síðan 1984. Fyrst hér heima, en frá árinu 1989 hefur […]

SÖGUSTUND | Örverk og leiklestrar

Starfsmenn Skapandi sumarstarfa í Kópavogi lesa upp úr örverkum sínum og leikverkum á Bókasafni Kópavogs, þriðjudaginn 1. júlí kl. 16:00. Verkefni sem fram koma: Iðunn Gígja KristjánsdóttirLes uppúr tragekómíska örverkasafninu Sjálfshatrið sem fylgir ofsoðnu pasta Ragnheiður GuðjónsdóttirFer með leiklestur upp úr örleikritasafninu Hvað er í vösunum? Kristín Þorsteinsdóttir & Sigríður Halla EiríksdóttirFara með leiklestur upp […]

Opnun | Corpus

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Corpus miðvikudaginn 20. ágúst kl. 18:00 í Gerðarsafni. Á Corpus má finna verk eftir Arvidu Byström, Herttu Kiiski, Jeanette Ehlers, Klāvs Liepiņš & Renāte Feizaka, Salad Hilowle & Sunnevu Ásu Weisshappel, sem vinna innan efnisleika, vefnaðar, skúlptúrs og ljósmyndunar. Með ólíkum aðferðum rannsaka listamennirnir samband okkar við líkamann, mannlega […]

List og náttúra

List og náttúra er einföld smiðja þar sem leitast er við að skapa list úr náttúrulegum efnivið. Smiðjan verður í Náttúrufræðistofu Kópavogs og jafnvel utandyra ef veður leyfir. List og náttúra er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar. […]

Leslyndi | Sjón

Sigurjón Birgir Sigurðsson, einnig þekktur undir listamannsnafninu Sjón, verður gestur okkar í Leslyndi miðvikudaginn 3. desember. Sjón fæddist 27. ágúst 1962 í Reykjavík og var einungis 16 ára þegar hann gaf út sína fyrstu ljóðabók, Sýnir (1978). Hann hefur síðan þá skrifað fjölda ljóðabóka og skáldsagna, skrifað leikrit, samið texta við lög og gefið út […]

Trönur fyrir frið

Origami fjölskyldusmiðja á Bókasafni Kópavogs.  Tranan er tákn fyrir frið og hamingju í Japan. Að brjóta trönu er orðin táknræn athöfn fyrir óskina um frið en samkvæmt japanskri þjóðtrú getur tranan uppfyllt einlægar óskir.  Hugmyndin um að brjóta 1000 trönur fyrir frið er sprottin úr sögunni um Sadako sem fékk hvítblæði þegar hún var 10 ára […]

Leiðsögn sýningarstjóra | Barbara

Verið velkomin á leiðsögn sýningarstjóra um sýninguna Barböru á verkum Barböru Árnason með sýningarstjórunum Brynju Sveinsdóttur og Hallgerði Hallgrímsdóttur miðvikudaginn 6. ágúst kl. 12:15. Barbara Árnason spratt upp úr einu myndlistarumhverfi og skaut rótum í öðru. Hún var fædd í Hampshire í Suður Englandi árið 1911 og ólst upp í samfélagi sem hafði mótast af […]

K.óla – í Salnum

K.óla (IS) er sólóverkefni Katrínar Helgu Ólafsdóttur. Hún hefur komið fram undir því nafni síðan 2017, bæði með hljómsveit og án. Hún hefur samið popplög og tónlist fyrir stuttmyndir og leikhús, saumað bækur, samið verk fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands og gert teiknimynda myndbönd. Hún hefur einnig samið nútímalegri-klassísk verk, bæði fyrir klassísk hljóðfæri og aðra hluti […]

Sumarganga | Selfjall og Lækjarbotnar

Gunnar Gunnarsson leiðir göngu upp Selfjall og um Lækjarbotna. Vegalengd ca 4 km. Uppsöfnuð hækkun ca 160 m Gangan tekur rúman klukkutíma til einn og hálfan. Hittumst á bílastæði ofan við Waldorf skólann kl. 18. Göngum upp hrygginn upp á Selfjall, þaðan á Klifkistu og niður að rústum farfuglaheimilisins Heiðarbóls. Þaðan á vegslóða niður að […]