Leiðsögn | Vöruhönnun

Leiðsagnir sýningarstjóra um útskriftarsýningu hönnunar- og arkitektúrdeildar Fjörtíu skynfæri sem stendur í Gerðarsafni fara fram sunnudaginn 6. september.
Kynning á heilögum dönsum Gurdjieff I Menning á miðvikudögum
Kennarinn og listakonan Sati Katerina Fitzova kynnir heilaga dansa Gurdjieff. Dansarnir byggjast á mörg þúsund hreyfingum sem grísk-armeníski heimspekingurinn George Ivanovich Gurdjieff safnaði saman á ferli sínum og byggjast á hefðbundnum dönsum ýmissa trúarbragða. Sati segir frá ótrúlegu lífshlaupi Gurdjieff ásam því að kenna hreyfingarnar sem eiga að stuðla að sjálfsskoðun og aðstoða við sjálfsnám.
Menning á miðvikudögum | Jöklabreytingar á Íslandi: Fortíð, nútíð og framtíð

Oddur Sigurðsson jarðfræðingur og sérfræðingur á sviði jöklafræði fjallar um bráðnun jökla og loftslagsbreytingar innan viðburðaraðarinnar Menning á miðvikudögum. Erindið fer fram í Náttúrufræðistofu Kópavogs en að því loknu verður gestum boðið að fá leiðsögn um valin verk á sýningunni Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum í Gerðarsafni.
Fjölskyldustundir á laugardögum | Hvernig kynnumst við hlutunum í kringum okkur?

Hvernig kynnumst við hlutunum í kring um okkur?
17. júní í Kópavogi

Þjóðhátíðardaginn 17. júní munu Menningarhúsin í Kópavogi kynna til leiks nýtt og spennandi sumarverkefni fyrir alla fjölskylduna sem kallast Söfnum sumri.
Opnun | Hlutbundin þrá

Verið velkomin á sýningaropnun!
Drekasmiðja I Fjölskyldustund

Drekasmiðja með listakonunum Guðrúnu Veru Hjartardóttur og Sigrúnu Halldóru Gunnarsdóttur í tengslum við sýninguna Fullt af litlu fólki. Á þessum tíma árs er haldið uppá Mikjálsmessu um allan heim, hátíðin sem ber nafn Mikjáls erkiengils, sem háði baráttu við Drekann ógurlega. Í smiðjunni verður kennt hvernig hægt er að gera dreka úr léttum efnum og hvernig maður […]
Fjölskyldustund

Eiga seiðkarlar og galdrakonur eitthvað sameiginlegt með nútíma vísindamönnum? Fjölskyldum er boðið að gera tilraunir og kynnast alvöru göldrum! Viðburðurinn fer fram í Geislahvelfingunni á útisvæði Menningarhúsanna.
Langur fimmtudagur | Listsmiðja fyrir fullorðna
Listamannaspjall | GERÐUR esque

Jasa Baka og Freyja Reynisdóttir verða með listamannaspjall á ensku sunnudaginn 23. maí kl. 15.
Gjörningastund

Gjörningastund fyrir alla aldurshópa í Gerðarsafni. Myndlistarmennirnir Una Margrét Árnadóttir og Örn Alexander Ámundason skoða gjörningaformið í gegnum tilraunir tengdar verkum á sýningunni Líkamleiki þar sem kex og nuddbekkur koma við sögu. Gjörningastundin markar síðustu helgi sýningarinnar Líkamleika, sem er hugleiðing um líkamann eins og hann birtist í samtímalist. Á sýningunni eru valin verk eftir átján listamenn sem […]
Ókeypis tónleikar I Strengjasveit tónskóla Sigursveins

Ókeypis tónleikar með Strengjasveit Tónskóla Sigursveins í Gerðarsafni. Strengjasveitin er skipuð 26 nemendum á framhaldsstigi en stjórnandi hennar er Helga Þórarinsdóttir. Strengjasveitin er á leið í tónleika- og æfingaferð til Fíladelfíu þar sem sveitin er í samstarfi við YCO, Youth Chamber Orchestra. Tónleikarnir fara fram á sýningunni Fullt af litlu fólki sem nú stendur yfir í Gerðarsafni, ókeypis […]