Listamannaspjall | Steinunn Önnudóttir

Sunnudaginn 7. október kl. 15:00-16:00 fer fram listamannaspjall með Steinunni Önnudóttur.
Spjall með fulltrúum ættingja | Menning á miðvikudögum

Gestum er boðið í spjall við vini og ættingja listamannanna Valgerðar Bríem, Gerðar Helgadóttur og Barböru Árnason sem allar eiga verk á sýningunni Útlínu sem stendur nú yfir í Gerðarsafni. Listakonurnar settu sinn svip á íslensku myndlistarsenuna og munu ættingjar og fulltrúar þeirra setja verkin á sýningunni í persónulegt samhengi.
Vetrarfrí | Hljóðlistasmiðja

Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Curver Thoroddsen, leiðir hljóðlistasmiðju fyrir 10-14 ára í Vetrarfríi grunnskólanna, daganna 25. og 26. febrúar, þar sem áhersla er lögð á samspil hljóðs og myndar. Þátttakendur fá afnot af hljóðfærum og skapa ýmiskonar hljóðverk með hliðsjón af myndefni.
Listamannaspjall | Menning á miðvikudögum

Listamennirnir Guðjón Ketilsson og Una Björg Magnúsdóttir ræða um verk sín á sýningunni Þegar allt kemur til alls, ásamt sýningarstjórunum Brynju Sveinsdóttur og Jónu Hlíf Halldórsdóttur, miðvikudaginn 19. ágúst kl. 12.15.
Að ná í ljósið I Fjölskyldustund

Kolasmiðja með Guðrúnu Veru Hjartardóttir og Sigrúnu Halldóru Gunnarsdóttur þar sem ýmsar tilraunir verða gerðar með kol og hnoðleður til að dýpka tilfinninguna fyrir ljósi og skugga.
Kúltúr klukkan 13 | GerðarStundin

Gerðarsafn tekur þátt í fjölbreyttri dagskrá Menningarhúsanna í Kópavogi, sem streymt er heim í stofu á meðan samkomubann stendur yfir. Viðburðirnir eru sendir út í samstarfi við Stundina klukkan 13 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
Aðventuhátíð Menningarhúsanna

Hin árlega aðventuhátíð fer fram í og við Menningarhúsin í Kópavogi næstkomandi laugardag þann fyrsta í aðventu. Á útisvæði verður aðventumarkaður, jólatré og skemmtun á sviði.
Hamraborgarrásin endurræst!
Opnun | Afrit & GERÐUR

Sýningin Afrit verður opnuð í Gerðarsafni föstudaginn 17. janúar, kl. 19 sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2020. Á sama tíma verður ný grunnsýning; GERÐUR, opnuð á neðri hæð safnsins.
Sumarsólstöður

Fjölskyldum er boðið að hjálpa listakonunum í Endur Hugsa að sá fræjum, föndra og fegra geisladiska gróðurhúsið. Á meðan hendur eru uppteknar fær hugurinn að reika og þannig skapast umræður um plöntur, endurnýtingu og umhverfismál almennt.
Myndlist & innsæi I Ókeypis námskeið

Ókeypis námskeið með Edward de Boer og Ruth Bellinkx þar sem hvatinn að baki andlegra verka Rudolf Steiners, Hilmu Af Klint og Joseph Beuys verður skoðaður í gegnum æfingar, tilraunir, fræðslu og samtöl. Hver listamaður er með einstaka nálgun og sjónarhorn á andlega þætti tilverunnar, hvernig þeir tengjast og hafa áhrif á veraldlega – og […]
Slaka & skapa

Eldri borgurum er boðið á viðburðinn Slaka & Skapa með Thelmu Björk Jónsdóttir sem fer fram í Gerðarsafni listasafni Kópavogs. Skoðuð verða tengslin milli hugleiðslu og handverks í gegnum teygjur og öndunar- og slökunaræfingar sem Thelma hefur þróað. Áhugasömum er boðið að halda hugleiðslu áfram með því að taka þátt í handverksvinnu á borð við […]