Dáland

John Dowland (1563–1626) og Henry Purcell (1659–1695) voru áhrifamikil ensk tónskáld sem voru meistarar í að semja flóknar, fallegar og tilfinningaríkar laglínur. Heiða Árnadóttir, söngkona, Eiríkur Orri Ólafsson, trompetleikari, og Róberta Andersen, rafgítarleikari, ætla að flétta þessar laglínur inn í nýjan hljóðheim og sameina það gamla og nýja í fallegu tónlistar ferðalagi. Þau munu endurskapa […]
Tónfölsunarverkstæðið

Heimurinn þekkir sögur um snjalla málverkafalsara sem eytt hafa ævi sinni í að ná tökum á leik ljóss og skugga 16. aldar, á pensilstrokum Vermeers eða hárnákvæmum hlutföllum da Vincis. En hvað ef þessi glæpsamlega rómantík væri raunar grasserandi í annarri listgrein? Hvað ef einhver þeirra tónverka sem við þekkjum og teljum vera eftir Palestrina, […]
Far vel fley!

Umbra kafa í íslenskan miðaldakveðskap og leitast við að draga hann fram í dagsljósið í eigin útsetningum. Hópurinn vinnur með efni sem á rætur að rekja til íslenskra eddukvæða, sagnadansa og annarra forna texta úr miðaldahandritum, og leggur áherslu á að nálgast textana bæði sem menningararf og sem lifandi sköpunargrunn. Umbra vinnur með textana út […]
Náttúruljóð

Tónleikarnir leiða hlustendur inn í heillandi hljóðheim þar sem ólík tímabil, persónur og litbrigði fá að blómstra hvert á sínu sviði. Dagskráin spannar allt frá íslenskri tónsmíð til franskrar kammertónlistar og nútímalegs náttúrudans og gefur flautunni tækifæri til að sýna fullan breytileika sinn, frá barnslegri leikgleði til djúprar ljóðlistar. Kvöldið hefst með Tónamínútum Atla Heimis […]
Að endalokum

Að endalokum eru metnaðarfullir og kraftmiklir tónleikar sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Hljóðfæraleikarar tónleikanna eru ungt og framúrskarandi tónlistarfólk frá Íslandi, Bandaríkjunum og Nýja Sjálandi. Efnisskrá tónleikanna samanstendur af þremur meistaraverkum 20.aldarinnar. Þau eru öll skrifuð í kringum stríðsárin, en þar má þó sérstaklega nefna aðalverk tónleikanna, kvartett Messiaen fyrir endalok tímans. […]
Saga Garðars & Snorri Helga | Af fingrum fram

Nældu þér í miða á forsöluverði út 10.ágúst!
Sigtryggur Baldursson | Af fingrum fram

Nældu þér í miða á forsöluverði út 10.ágúst!
Sigurður Guðmundsson | Af fingrum fram

Nældu þér í miða á forsöluverði út 10.ágúst!
Katrín Halldóra | Af fingrum fram

Nældu þér í miða á forsöluverði út 10.ágúst!
Ari Eldjárn | Af fingrum fram

Nældu þér í miða á forsöluverði út 10.ágúst!
Þú & ég | Af fingrum fram

Nældu þér í miða á forsöluverði út 10.ágúst!
Selma & Hansa | Af fingrum fram

Nældu þér í miða á forsöluverði út 10.ágúst!