Surtsey 61 árs | VR ferðalag og listsmiðja

Í tilefni af 61 árs afmæli Surtseyjar verður gestum boðið upp á að prófa sýndarveruleika (VR) gleraugu frá Náttúrufræðistofnun Íslands og fara í ferðalag um Surtsey í Gerðarsafni! Samtímis verður listsmiðja með Gunndísi Ýr Finnbogadóttur og Þorgerði Ólafsdóttur listakonum sýningarinnar Óstöðugt land. Þar fá börn og fjölskyldur tækifæri til að gera klippimyndir og skapa eigin […]
Piparkökutrúðar | Silly Suzy og Momo

Falleg og skemmtileg fjölskylduskemmtun með áherslu á börn á aldrinum 4 til 9 ára. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. Trúðavinkonurnar Silly Suzy og Momo eru jólabörn og hlakka ægilega mikið til hátíðarinnar. Silly Suzy hefur aldrei dvalið á Íslandi áður (hún er frá Clown Town í Bandaríkjunum) svo Momo […]
Könglar og kósý

Daginn er tekið að stytta og hátíð ljóss og friðar færist nær. Í þessari notalegu samverustund gefst börnum og fjölskyldum færi á að skapa saman fallegt jólaföndur úr náttúrulegum efniviði sem finna má allt í kringum okkur. Ókeypis er í smiðjuna og öll hjartanlega velkomin. Fjölskyldustundir á laugardögum eru styrktar af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.
Tómas og við

Diddú, Örn Árna og Jónas Þórir snúa aftur með uppseldu tónleikana Tómas og við – Íslenskar söngperlur við ljóð Tómasar Guðmundssonar. Í þessari dagskrá ætla þau SIgrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) ,Örn Árnason og Jónas Þórir píanóleikari að flytja okkur nokkur ljóða Tómasar Guðmundssonar og syngja nokkur af þeim lögum sem samin hafa verið við kvæðin. Inn […]
Sófaspjall um andleg mál

Sigurlaug Guðmundsdóttir býður okkur í notalegt sófaspjall um andleg mál og fordóma gegn þeim. Sigurlaug leiðir spjallið og fer vítt og breitt um hvaðeina sem sem varðar duldu málefnin. Öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Spurningar sem við veltum upp eru m.a.-Hvað felst í orkunni?-Hvaða máli skiptir hvernig við hugsum?-Hvað er skyggni?-Hvað eru bænir?-Hvað er ímyndunaraflið […]
Sófaspjall um andleg mál

Sigurlaug Guðmundsdóttir býður okkur í notalegt sófaspjall um andleg mál og fordóma gegn þeim. Sigurlaug leiðir spjallið og fer vítt og breitt um hvaðeina sem sem varðar duldu málefnin. Öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Spurningar sem við veltum upp eru m.a.-Hvað felst í orkunni?-Hvaða máli skiptir hvernig við hugsum?-Hvað er skyggni?-Hvað eru bænir?-Hvað er ímyndunaraflið […]
Sófaspjall um andleg mál

Sigurlaug Guðmundsdóttir býður okkur í notalegt sófaspjall um andleg mál og fordóma gegn þeim. Sigurlaug leiðir spjallið og fer vítt og breitt um hvaðeina sem sem varðar duldu málefnin. Öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Spurningar sem við veltum upp eru m.a.-Hvað felst í orkunni?-Hvaða máli skiptir hvernig við hugsum?-Hvað er skyggni?-Hvað eru bænir?-Hvað er ímyndunaraflið […]
Sófaspjall um andleg mál

Sigurlaug Guðmundsdóttir býður okkur í notalegt sófaspjall um andleg mál og fordóma gegn þeim. Sigurlaug leiðir spjallið og fer vítt og breitt um hvaðeina sem sem varðar duldu málefnin. Öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Spurningar sem við veltum upp eru m.a.-Hvað felst í orkunni?-Hvaða máli skiptir hvernig við hugsum?-Hvað er skyggni?-Hvað eru bænir?-Hvað er ímyndunaraflið […]
Gunndís Ýr og Þorgerður | Menning á miðvikudögum

Verið velkomin á leiðsögn listamanna um Óstöðugt land með Gunndísi Ýr Finnbogadóttur og Þorgerði Ólafsdóttur miðvikudaginn 13. nóvember kl. 12.15. Aðgangur er ókeypis og öll eru hjartanlega velkomin. Óstöðugt land er sýningarverkefni og listrannsókn Gunndísar Ýrar Finnbogadóttur og Þorgerðar Ólafsdóttur sem byggir á viðtölum við einstaklinga sem hafa ferðast til Surtseyjar. Sýningin Óstöðugt land byggir […]
Samtal | Óstöðugt land

Verið velkomin á samtal um Óstöðugt land með Gunndísi Ýr Finnbogadóttur, Þorgerði Ólafsdóttur og Becky Forsythe, sýningarstjóra sýningarinnar. Óstöðugt land er sýningarverkefni og listrannsókn Gunndísar Ýrar Finnbogadóttur og Þorgerðar Ólafsdóttur sem byggir á viðtölum við einstaklinga sem hafa ferðast til Surtseyjar. Sýningin Óstöðugt land byggir á samstarfi Gunndísar og Þorgerðar en þær hafa tekið viðtöl […]
Satu Ramö | Að Finna sig á Vestfjörðum

Rithöfundurinn Satu Rämö er fædd og uppalin í Finnlandi en býr á Ísafirði. Hún er Íslendingum að góðu kunn, en hún skrifaði bókina Hildur sem sló í gegn sl. haust og er nú verið að kvikmynda söguna. Hildur er fyrsta bókin af þremur sem komið hafa út á finnsku og styttist í að önnur bókin […]
Hvað er líffræðileg fjölbreytni?

Verið velkomin í fræðsluerindi í Náttúrufræðistofu Kópavogs, þar sem við vörpum fram spurningunni ,,Hvað er líffræðileg fjölbreytni? Alþjóðlega hugtakið líffræðileg fjölbreytni vísar til fjölbreytni alls lífs á jörðinni og nær yfir breytileika innan tegunda, milli tegunda og meðal vistkerfa. Líffræðileg fjölbreytni er hið formlega heiti á hugtakinu en það er einnig kallað líffræðilegur fjölbreytileiki, lífbreytileiki […]