Haltu mér – slepptu mér: Ofbeldi og vopnaburður ungs fólks

Haltu mér – slepptu mér er fyrirlestraröð fyrir foreldra ungmenna á aldrinum 12-18 ára um ýmis málefni sem tengjast þroska og uppeldi unglinga með áherslu á áskoranir í nútímasamfélagi. Alvarleg ofbeldisbrot þar sem ungt fólk kemur við sögu virðast hafa aukist í íslensku samfélagi á síðustu árum. Þetta á bæði við um ofbeldi sem ungmenni […]
Haltu mér – slepptu mér: Tölvuleikir og tölvuleikjanotkun ungmenna

Haltu mér – slepptu mér er fyrirlestraröð fyrir foreldra ungmenna á aldrinum 12-18 ára um ýmis málefni sem tengjast þroska og uppeldi unglinga með áherslu á áskoranir í nútímasamfélagi. Kristján Ómar Björnsson og Patrekur Gunnlaugsson, hjá grunnskólanum NÚ í Hafnarfirði, ræða um skipulagt íþrótta- og tómstundastarf í kringum tölvuleiki í víðu og þröngu samhengi. Allt […]
Stara

Yfirfull af lífi feta verkin sig í kring um sjálf listafólksins í samsýningunni Stara sem opnar í Gerðarsafni á Ljósmyndahátíð Íslands 2025. Manneskjurnar í sýningunni standa berskjaldaðar frammi fyrir áhorfendum. Fólkið býður okkur að koma nær, stara á sig. En þau stara líka til baka, eru síður en svo valdalaus viðföng ljósmyndarans heldur aðalleikararnir í […]
Haltu mér – slepptu mér: Hinseginleikinn og ungmenni

Haltu mér – slepptu mér er fyrirlestraröð fyrir foreldra ungmenna á aldrinum 12-18 ára um ýmis málefni sem tengjast þroska og uppeldi unglinga með áherslu á áskoranir í nútímasamfélagi. Í dag eru sífellt fleiri opin fyrir því að börn og unglingar eru alls konar og ungmenni líklegri til að koma fyrr út úr skápnum en […]
Leslyndi með Jónínu Leósdóttur

Leslyndi hverfist um yndislestur og uppáhaldsbækur. Þjóðþekktir bókaunnendur stíga á stokk og deila eftirlætishöfundum og bókakveikjum með gestum. Ævintýri og ástarsögur, dagbækur og draumráðningar, sígildar sögur og samtímaverk, orðið er frjálst. Jónína Leósdóttir, rithöfundur, mætir á Bókasafn Kópavogs í janúarbyrjun og fjallar um nokkrar bækur sem hafa skilið eftir spor. Aðgangur er ókeypis og öll […]
Ó!Rói með ÞYKJÓ

Við opnum skilningarvitin okkar mjúklega á nýju ári og förum skapandi höndum um þann náttúrulega efnivið sem við getum fundið í nærumhverfinu á þessum árstíma. Ó!Rói er skapandi smiðja fyrir börn og fjölskyldur þeirra með hönnunarteyminu ÞYKJÓ. Við óróagerð æfum við sjálfa jafnvægislistina og lærum hvernig ólíkir hlutir geta myndað eina samhangandi heild. Smiðjan hentar […]
Haltu mér – slepptu mér: PISA, lesskilningur og lestur ungmenna

Haltu mér – slepptu mér er fyrirlestraröð fyrir foreldra ungmenna á aldrinum 12-18 ára um ýmis málefni sem tengjast þroska og uppeldi unglinga með áherslu á áskoranir í nútímasamfélagi. Sigríður Ólafsdóttir rýnir í niðurstöður PISA-könnunarinnar í lesskilningi árið 2022. Hún mun fjalla um hæfniþrep PISA og tengja þau við samfélagslega umræðu hér á landi. Þá […]
Sögustund á úkraínsku

Valerie les jólasögu á Bókasafni Kópavogs laugardaginn 21. desember kl. 12.00 í barnadeildinni. Valerie Ósk Elenudóttir leikkona mun lesa jólasögu fyrir börn á öllum aldri á Úkraínsku. Öll velkomin. Eigum notalega jólastund saman. Endilega látíð úkraínsku mælandi vini ykkar vita. Sjáumst á bókasafninu. Час на казку українською мовою. Валері прочитає різдвяну історію в бібліотеці Копавогур у […]
Gerðarverðlaunin 2024

Verið hjartanlega velkomin á afhendingu Gerðarverðlaunanna, laugardaginn 14. desember kl. 16 í Gerðarsafni. Gerðarverðlaunin eru til heiðurs Gerði Helgadóttur myndhöggvara og eru veitt listamanni fyrir ríkulegt framlag til höggmynda- og rýmislistar á Íslandi. Gerðarverðlaunin eru nú veitt í fimmta sinn en fyrri handhafar þeirra eru Rósa Gísladóttir, Þór Vigfússon, Finnbogi Pétursson og Ragna Róbertsdóttir. Kristofer […]
Gjafir og ljós

Þorláksmessa í Gerðarsafni | Skapandi og notaleg samvera í jólaösinni Hvað er betra en að pakka inn fallegum gjöfum með jólapappír sem er líka listaverk? Frá 14-16 býðst börnum og fjölskyldum þeirra að búa til eigin gjafapappír með því að teikna, mála eða stimpla. Það verður heitt á könnunni og jólastemning í húsinu frá 12-18. […]
Jólastjarnan

Ert þú forvitið jólabarn? Á Þorláksmessu mun Stjörnu Sævar bæði ræða og fræða um jólastjörnuna, tilvist hennar og þýðingu stjarna í kringum jólahátíðina. Þótt jólin séu oftast nefnd í trúarlegu samhengi eru þau ekki síður hátíð nátengd náttúrunni, stjörnunum og stöðu sólar. Á þessum dimmasta tíma árs er löng hefð fyrir því að fagna endurnýjun […]
List og náttúra með jólaívafi

List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs sem er styrkt af Safnasjóði. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið […]