Tímans kviða | Tónleikaspjall Tíbrár

Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Viðburðurinn fer fram í fordyri Salarins og hefst klukkan 13 en umsjón með spjallinu hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins mun Píanókvartettinn Negla flytja mögnuð kammerverk frá ólíkum heimum eftir Frank Bridge, Lee Hoiby og Antonin Dvorak.
Óvænt svörun | Tónleikaspjall Tíbrár

Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Viðburðurinn fer fram í fordyri Salarins og hefst klukkan 13 en umsjón með spjallinu hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins mun Cauda Collective frumflytja ný verk eftir Hafdísi Bjarnadóttur, Hauk Gröndal, Samúel J. Samúelsson og Sigrúnu Jónsdóttur.
Þorpið sefur | Tónleikaspjall Tíbrár

Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Viðburðurinn fer fram í fordyri Salarins og hefst klukkan 13 en umsjón með spjallinu hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins munu Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía Salómonsdóttir flytja sjaldheyrða en áhrifaríka lagaflokka eftir Benjamin Britten, Þorkel Sigurbjörnsson og Maurice Ravel […]
Garún, Garún | Tónleikaspjall Tíbrár

Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Hægt verður að kaupa ljúffengar veitingar frá Krónikunni á meðan spjallið stendur yfir en umsjón með viðburðinum hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins mun CAPUT flytja tvö mögnuð verk eftir John A. Speight, Djáknann frá Myrká og Klukkukvæði. Með CAPUT […]
Tímamót og fögnuður

Verið hjartanlega velkomin á hátíðartónleika í tilefni af 25 ára afmæli Salarins. Frumflutt verða átta splunkuný og glæsileg tónverk fyrir barnakóra í flutningi ungra söngvara úr Kársnesskóla, Hörðuvallaskóla og Smáraskóla. Stjórnendur skólakóranna eru Álfheiður Björgvinsdóttir, Ása Valgerður Sigurðardóttir og Ásta Magnúsdóttir. Lögin átta eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg; blíð og björt, kraftmikil og […]
Jólahádegisjazz FÍH

Áróra Friðriksdóttir og Jóna Svandís Þorvaldsdóttir bjóða upp á hlýlega stund á Bókasafni Kópavogs. Fluttar verða nokkrar jólaperlur á íslensku í notalegu umhverfi bókasafnsins. Fullkomin leið til að taka stund frá önnum dagsins og njóta hátíðleika aðventunnar. Tónleikarnir standa yfir í um hálfa klukkustund og eru öllum opnir á meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Áróra […]
Hádegisjazz FÍH

Annað árið í röð bjóða framhaldsnemendur af söngdeild Tónlistarskóla FÍH til ljúfra hádegistónleika á Bókasafni Kópavogs. Tónleikarnir fara fram síðasta fimmtudag hvers mánaðar en þar stíga tónlistarstjörnur framtíðarinnar á stokk með spennandi blöndu af gömlu og nýju, lög sem öll þekkja í bland við sjaldheyrðari smelli. Tónleikarnir standa yfir í um hálfa klukkustund og eru […]
Hádegisjazz FÍH

Annað árið í röð bjóða framhaldsnemendur af söngdeild Tónlistarskóla FÍH til ljúfra hádegistónleika á Bókasafni Kópavogs. Tónleikarnir fara fram síðasta fimmtudag hvers mánaðar en þar stíga tónlistarstjörnur framtíðarinnar á stokk með spennandi blöndu af gömlu og nýju, lög sem öll þekkja í bland við sjaldheyrðari smelli. Á þessum hádegistónleikum koma fram þau Villi Ósk, Rósalind […]
Hádegisjazz FÍH

Verið velkomin á notalega hausttónleika á Bókasafni Kópavogs með Eydísi Elfu Örnólfsdóttur, Guðrúnu Ásgeirsdóttur og Þorvaldi Sigurbirni Helgasyni sem stunda öll nám í rytmískum söng við söngdeild Tónlistarskóla FÍH. Tónleikarnir fara fram á annari hæð safnsins, standa yfir í um hálfa klukkustund og eru öllum opnir á meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Eydís Elfa Örnólfsdóttir […]
Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir

Verið velkomin á hina árlegu barna- og unglingabókaráðstefnu sem undanfarin ár hefur verið í Gerðubergi en verður nú á Bókasafni Kópavogs. Viðburðurinn verður í fordyri Salarins.Þema ráðstefnunnar í ár er Grín í barnabókum. Dagskrá:kl.10:30 Embla Bachmann rithöfundurog fundarstjóri setur ráðstefnunakl. 10:45 Eygló Jónsdóttir rithöfundurHúmor sem styrkur og stoðkl. 11:15 Þórarinn Eldjárn rithöfundurBara grínast?kl. 11:45 Hádegishlékl. […]
Stjúptengsl og ólíkar fjölskyldur | Foreldramorgunn

Valgerður Halldórstóttir heldur erindi um stjúptengsl og ólíkar fjölskyldur Valgerður Halldórsdóttir rekur fyrirtækið stjuptengsl.is og er formaður Félags stjúpfjölskylda. Þá er hún sérfræðingur í málefnum barna hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Hún er með MA í félags-og fjölskylduráðgjöf (MSW), BA í sáttameðferð, kennslu- og uppeldisfræði og stjórnmálafærði. Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra […]
Svefn ungra barna | Foreldramorgunn

Kristín Flygenring verður með fræðslu um svefn ungra barna. Hún mun fjalla um góðar svefnvenjur, daglúra, háttatíma, næturvaknanir og fleira sem bætir svefn ungra barna. Kristín Flygenring er sérfræðingur í barnahjúkrun og starfar á göngudeild barna með svefnvanda á Barnaspítala Hringsins. Hún heldur úti vefsíðunni Svefnráðgjöf.is ásamt instagram síðu með fræðslu um svefn fyrir foreldra. […]