Ljóðakvöld Blekfjelagsins

Verið innilega velkomin á ljóðakvöld Blekfjelagsins. Viðburðurinn fer fram í forsal Salarins og er haldinn í samstarfi við Kópavogsbæ í tilefni af Dögum ljóðsins 2025. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin. Blekfjelagið er nemendafélag ritlistarnema í Háskóla Íslands. Fjelagið stendur fyrir ýmsum viðburðum og útgáfu. Fram koma Elín Elísabet Einarsdóttir, Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir, Sunna Dís […]
Heimstónlist á Safnanótt

Seiðandi ensk þjóðlög hljóma á þessum síðkvöldstónleikum á Safnanótt í túlkun hins einstaka tónlistarmanns Chris Foster. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin. Chris Foster er frá enskur þjóðlagasöngvari og gítarleikari sem hefur verið búsettur á Íslandi frá árinu 2004. Hann telst brautryðjenda á sviði enskrar þjóðlagatónlistar þar sem hann setur gömul ensk þjóðlög í […]
Sokkalabbarnir | Sögustund á Safnanótt

Sögustund í barnadeild bókasafnsins á Safnanótt. Þorvaldur Davíð les úr Sokkalöbbunum á Safnanótt kl. 18:00. Aðgangur ókeypis og öll innilega velkomin. Viðburðurinn er liður í dagskrá Safnanætur í Kópavogi sem styrkt er af Menningar- og mannlífsnefnd Kópavogsbæjar. Í landi Sokkalabbanna búa tilfinningaríkir sokkar í ýmsum litum. Með lestri bókarinnar læra börn að tala um og […]
List og náttúra

List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið undir leiðsögn myndlistarkennara og skapa […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 8. maí tökum við fyrir bókina Kul eftir Sunnu Dís Másdóttur. Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins. Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 3. apríl tökum við fyrir bókina Þessir djöfulsins karlar eftir Andrev Walden. Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins. Allar konur velkomnar á meðan húsrúm […]
List og náttúra

List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs með styrk frá Safnasjóði. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið undir […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 6. mars tökum við fyrir bækurnar Smámunir sem þessir og Fóstur eftir Claire Keegan. Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins. Allar konur velkomnar á […]
List og náttúra

List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs með styrk frá Safnasjóði. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið undir […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 6. febrúar tökum við fyrir bókina Tengdamamman eftir Mou Herngren. Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins. Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum […]
Síðasti séns! | Óstöðugt land og Parabóla

Sunnudagurinn 19. janúar er síðasti dagur sýninganna Óstöðugt land og Parabólu í Gerðarsafni. Listamenn hitta gesti í safninu þennan dag en Finnbogi Pétursson verður á staðnum frá kl. 14:00 – 18:00 og tekur á móti gestum og Gunndís Ýr Finnbogadóttir og Þorgerður Ólafsdóttir verða á staðnum frá 16:00 – 18:00. Þau munu spjalla við gesti […]
Reddingakaffi

Reddingakaffi eru ókeypis fundarstaðir sem snúast um að gera við hluti (saman). Á staðnum þar sem Repair Café er staðsett finnurðu verkfæri og efni til að hjálpa þér að gera allar viðgerðir sem þú þarft. Á bókasafninu verða 10 sjálfboðaliðar frá Hringrásarsetri Íslands sem aðstoða við viðgerðir á reiðhjólum, rafmagnstækjum, textíl / fötum og tækjum. […]