Draumur að vera með dáta

Ragnheiður Gröndal og Árabátarnir flytja lög sem allir þekkja frá miðbiki síðustu aldar. Um er að ræða hin svokölluðu stríðsáralög sem upphaflega voru sungin af dægurlagasöngkonum þess tíma. Má þar nefna Ingibjörgu Smith, Erlu Þorsteins, Elly Vilhjálms, Ingibjörgu Þorbergs, Hallbjörgu Bjarnadóttur, Öddu Örnólfs og Soffíu Karls. Þessi dagskrá var frumflutt á Jazzhátíð Garðabæjar nú í […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 5. september tökum við fyrir bókina Vindurinn veit hvað ég heiti eftir Isabel Allende. Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins. Allar konur velkomnar á […]
Anniversary of Gerðarsafn | Exhibition opening, book release and sculpture park

In celebration of the 30-year anniversary of Gerdarsafn the exhibition Transformation will be opened, which brings to light the unique heritage that Gerður Helgadóttir left in Icelandic art and bears witness to her deep search for aesthetic truth. On the same occasion we celebrate the release of the publication In search of space – Exploring […]
SKÚLPTÚR & SMÖRRE

SKÚLPTÚR & SMÖRRE er hugguleg kvöldstund í Gerðarsafni fyrir fullorðna þar sem við vinnum að gerð skúlptúra, frá hugmynd að listaverki. Listasmiðjan er hugsuð sem skemmtileg og skapandi upplifun undir handleiðslu myndlistarmanns sem mun leiða gesti inn í heim skúlptúrsins. Smiðjan verður leidd af myndlistarmanninum Erni Alexander Ámundasyni þar sem verður unnið að gerð gifs […]
Afmælishátíð Gerðarsafns | Sýningaropnun, útgáfa og skúlptúrgarður

Sýningaropnun – Bókaútgáfa – Afhjúpun skúlptúrgarðs Í tilefni 30 ára afmælis Gerðarsafns opnar sýningin Hamskipti sem varpar ljósi á einstaka arfleifð Gerðar Helgadóttur í íslenskri myndlist sem ber vitni um djúpa leit hennar að fagurfræðilegum sannleika. Við sama tilefni fögnum við útgáfu Leitað í tómið – Listferill Gerðar Helgadóttur, safni fræðigreina þar sem listakonunni er […]
Máfurinn tónlistarsmiðja

Máfurinn tónlistarsmiðja er fyrir börn á aldrinum 8-12 ára sem hafa áhuga á tónlist og sköpun. Engin fyrri tónlistarmenntun er nauðsynleg. Þemað í smiðjunni er hreyfing og við veltum fyrir okkur hvernig er hægt að tengja tónlist og hreyfingu saman á skapandi hátt. Við semjum tónverk út frá hreyfingum, förum í spunaleiki og spilum bæði […]
Belonging?

Icelandic Immigrant Stand-up Comedy Award winning foreign-born comedians explore the funny, sometimes strange and beautiful parts of life while they learn to live in Iceland. Reykjavík Fringe Festival “Rising Star” award winning comedian Dan Roh presents five foreign-born comedians in a 90-minute comedy showcase. These diverse comedians have performed and won awards in the Edinburgh […]
Himinn & jörð | Dægurlagaperlur Gunnars Þórðarsonar

Gunnar Þórðarsson er einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar fyrr og síðar. Hann hefur samið yfir 800 lög og hefur auk þess samið tónlist fyrir kvikmyndir og söngleiki. Einnig hefur hann útsett og stjórnað upptökum á fjölda hljómdiska. Á síðustu árum hefur Gunnar í vaxandi mæli fengist við klassíska tónlist og hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands flutt nokkur verka […]
Tilraunakvöld

Verið velkomin á tilraunakvöld þar sem listafólk Skapandi sumarstarfa Kópavogs kemur saman, prufukeyrir nýtt efni og leyfir áhorfendum að skyggnast inn í verk í vinnslu. Öll hjartanlega velkomin og aðgangur ókeypis.
Skaðleysi

Einar Baldvin Brimar og Mikael Kaaber bjóða til samlesturs á fyrsta drafti af einleiknum “Skaðleysi” í Gerðarsafni Kópavogi. Skaðleysi er nýtt íslenskt leikrit sem býður áhorfendum inn í heim þeirra sem standa hinu megin við borð viðurkenningar, væntumþykju, vinsælda og vináttu. Boðið verður upp á kaffi og maul með því. Áætlað er að samlesturinn taki […]
Ást í dvala

Júlía, Lísbet og Diljá dansa brot út vídjóverkinu „Ást í dvala“ fyrir sundlaugagesti. Ást í dvala er ballett örverk í vídeó formi eftir þær Júlíu Kolbrúnu Sigurðardóttur, Lísbet Sveinsdóttur og Diljá Sveinsdóttur. Ballett er fyrsta ástin þeirra Júlíu, Lísbetar og Diljár sem myndaði erfitt samband við það hvernig þær elska. Ballettinn skipaði þeim að vera […]
Orðaskipti

Lokasýning á öllum stuttmyndum Orðaskipta. Fjórar stuttmyndir um samskipti, allt frá misskilningi til undirtexta, með og án orða.