Sumarganga

Boðið verður upp á sumargöngu umhverfis Elliðavatn, miðvikudaginn 5. júní klukkan 17. Leiðsögumaður er Einar Skúlason. Spjallað verður um breytingar í kjölfar þess er stíflan kom, bújarðirnar á svæðinu, upphaf skógræktar í Heiðmörk, Þingnes, sprungusveiminn frá Krýsuvíkureldstöðinni og fleira. Vegalengd ca 9 km og takmörkuð hækkun. Gangan tekur rúma tvo tíma. Aðgangur er ókeypis og […]

Sumar í Kópavogi

Það verður fjöldinn allur af viðburðum í boði í sumar í Kópavogi. Lifandi tónlist, göngur, listsmiðjur, hannyrðaklúbbar og sýningar. Við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með hér á meko.is og á vef Kópavogs.  „Áhugi fólks á viðburðum er ekkert minni á sumrin en á öðrum árstíma“, segir Elísabet Indra Ragnarsdóttir sem stýrir viðburðum og […]

Hljóðheimur Fossvogs | Erindi og gjörningur

Verið velkomin á erindi og gjörning við útilistaverkið Hljóðheimur Fossvogs, laugardaginn 8. júní kl. 15:00 í Fossvogsdalnum, rétt hjá Víkingsheimilinu (GPS hnit: 64.116057, -21.857192).Aðgangur er ókeypis og öll eru hjartanlega velkomin að koma! Verkið er tímabundið útilistaverk sem virkjar samtal milli listar og náttúru og er afurð evrópsks samstarfsverkefnis sem Gerðarsafn og Náttúrufræðistofa Kópavogs eru […]

Sýningaropnun | Yuliana Palacios á Listahátíð í Reykjavík

Verið öll velkomin á opnun sýningarinnar Hér á ég heima í Gerðarsafni sunnudaginn 2.júní kl 15:00. Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík. Hér á ég heima er myndbandsinnsetning eftir Yuliönu Palacios þar sem kafað er í það hvernig við festum rætur og búum okkur heimili í nýju umhverfi. Listakonan dregur upp innilega og hjartnæma mynd […]

Palestínsk útsaumssmiðja á löngum fimmtudegi

Gerðarsafn býður upp á listsmiðju á löngum fimmtudegi þar sem þátttakendur kynnast palestínsku útsaumshefðinni tatreez. Leiðbeinandi er Oroob AbuShawareb. Nánar: Palestínska útsaumshefðin tatreez er lifandi og frjó handverkshefð sem byggir á aldagömlum grunni og hefur verið á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningaraf heimsins frá 2021. Hefðin einkennist af fjölbreyttum og litríkum mynstrum sem saumuð eru […]

Taktu til í lífinu með KonMari aðferðinni

Viltu taka til og skipuleggja lífið með KonMari aðferðinni? Lísa Z. Valdimarsdóttir alþjóðlegur KonMari ráðgjafi og eigandi Skipulagsgleðinnar segir frá aðferðinni sem er nefnd eftir japanska tiltektargúrúnum Marie Kondo en aðferð hennar rutti sér til rúms fyrir nokkrum árum síðan. Farið verður yfir grunnhugmyndina að baki aðferðinni, hvernig við getum nýtt hana á heimilinu og […]

Myndlist og náttúra

Verið hjartanlega velkomin á alþjóðlegu ráðstefnuna Myndlist og náttúra á vegum Gerðarsafns. Á ráðstefnunni verður sjónum beint að tengslum myndlistar og náttúru með sérstakri áherslu á listkennslu og fræðslustarfi listasafna. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Louisiana (DK), Moderna Museet (SE), Beyeler Foundation (CH) og Stiftung Kunst und Natur (DE) og veitir dýrmæta innsýn inn […]

Foreldramorgunn

Foreldrum og ungum börnum þeirra er boðið að eiga saman notalega stund í fræðslurými Gerðarsafns.Heitt á könnunni, ýmis þroskaleikföng, bláu kubbarnir og teppi fyrir krílin verða á staðnum. Nóg pláss fyrir vagna og kerrur!Boðið verður upp á stutta sýningarleiðsögn kl. 11 fyrir þau sem vilja en annars er opið hús á milli 10 og 12.Tilvalið […]

Vortónar

Ásta Dóra Finnsdóttir flytur spennandi efnisskrá fyrir píanó

Hér á ég heima

Hér á ég heima er myndbandsinnsetning eftir Yuliönu Palacios þar sem kafað er í það hvernig við festum rætur og búum okkur heimili í nýju umhverfi. Listakonan dregur upp innilega og hjartnæma mynd af ferðalagi innflytjandans; viðleitninni til að aðlagast og finnast hún eiga heima í framandi landi. Verkið er óður til innflytjenda á Íslandi […]

Sumarlestrargleði

Upphaf sumarlestrar á Bókasafni Kópavogs 2024! Sumarlesturinn hefst á Sumarlestrargleði á aðalsafni þriðjudaginn 21. maí kl. 17:00. Eygló Jónsdóttir rithöfundur mun lesa úr bókum sínum, en hún er meðal annars, höfundur bókanna Sóley og töfrasverðið og Sóley í undurheimum sem komu út í Ljósaseríunni. Þá verður hægt að skoða nýju barnadeildina og nýju náttúrufræðisýninguna sem […]

Oprowadzanie w języku polskim | Leiðsögn á pólsku

W towarzystwie zawsze lepiej! Oprowadzanie po wystawie w języku polskim. Serdecznie zapraszamy na oprowadzanie w języku polskim po wystawach Hjartadrottning autorstwa Sóley Ragnarsdóttir oraz Tölur, staðir autorstwa Þóra Vigfússona.Wydarzenie będzie miało miejsce z okazji Międzynarodowego Dnia Muzeów, 18. maja o godzinie 13.00.Po wystawie oprowadzi osoba artystyczna i kuratorska Joanna Pawłowska. Wystawa Hjartadrottning odkrywa przed publicznością […]