Færeysk hljómsveit heimsækir Kópavog

Fjörutíu manna blásarasveit frá Færeyjum er í heimsókn í Kópavogi þessa dagana og verður með ókeypis tónleika fyrir bæjarbúa laugardaginn 5. október kl. 16:00.Þessi úrvalsblásarasveit er undir stjórn Bernharðs Wilkinsonar sem er Íslendingum að góðu kunnur þar sem hann starfaði hér á landi í fjölda ára sem hljómsveitarstjóri og flautuleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hljómsveitin er […]
Jón Jónsson – Heim

Jón Jónsson fagnar 10 ár ára útgáfuafmæli plötunnar Heim með því að flytja hana í heild sinni á einstökum tónleikum í Salnum.
Nátttröllið Yrsa – einmana á jólanótt

Leikhópurinn Óhemjur kemur í heimsókn á Bókasafn Kópavogs á aðventunni með jólasýninguna „Nátttröllið Yrsa – einmana á jólanótt“. Nátttröllið Yrsa sér fram á einmanalega jólahátíð þar sem foreldrar hennar og systkini eru öll orðin að steini. Hún tekur á það ráð að fanga lítinn skógarþröst og læsa hann inni í helli sínum svo hún hafi […]
Fjölskyldustund | kartöflustimplun

Lindasafn býður í skapandi fjölskyldustund, þar sem við ætlum að skreyta taupoka með alls kyns litríkum kartöflustimplum. Allt efni á staðnum og öll velkomin með húsrúm leyfir. Fjölskyldustundir á laugardögum eru styrktar af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.
Sófaspjall um andleg mál

Sigurlaug Guðmundsdóttir býður okkur í notalegt sófaspjall um andleg mál og fordóma gegn þeim. Sigurlaug leiðir spjallið og fer vítt og breitt um hvaðeina sem sem varðar duldu málefnin. Öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Spurningar sem við veltum upp eru m.a.-Hvað felst í orkunni?-Hvaða máli skiptir hvernig við hugsum?-Hvað er skyggni?-Hvað eru bænir?-Hvað er ímyndunaraflið […]
Sófaspjall um andleg mál

Sigurlaug Guðmundsdóttir býður okkur í notalegt sófaspjall um andleg mál og fordóma gegn þeim. Sigurlaug leiðir spjallið og fer vítt og breitt um hvaðeina sem sem varðar duldu málefnin. Öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Spurningar sem við veltum upp eru m.a.-Hvað felst í orkunni?-Hvaða máli skiptir hvernig við hugsum?-Hvað er skyggni?-Hvað eru bænir?-Hvað er ímyndunaraflið […]
Sófaspjall um andleg mál

Sigurlaug Guðmundsdóttir býður okkur í notalegt sófaspjall um andleg mál og fordóma gegn þeim. Sigurlaug leiðir spjallið og fer vítt og breitt um hvaðeina sem sem varðar duldu málefnin. Öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Spurningar sem við veltum upp eru m.a.-Hvað felst í orkunni?-Hvaða máli skiptir hvernig við hugsum?-Hvað er skyggni?-Hvað eru bænir?-Hvað er ímyndunaraflið […]
Sófaspjall um andleg mál

Sigurlaug Guðmundsdóttir býður okkur í notalegt sófaspjall um andleg mál og fordóma gegn þeim. Sigurlaug leiðir spjallið og fer vítt og breitt um hvaðeina sem sem varðar duldu málefnin. Öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Spurningar sem við veltum upp eru m.a.-Hvað felst í orkunni?-Hvaða máli skiptir hvernig við hugsum?-Hvað er skyggni?-Hvað eru bænir?-Hvað er ímyndunaraflið […]
Dansiball með Fjaðrafoki

Hljómsveitin Fjaðrafok heldur tónleika og ball með danskennslu í anddyri Salarins í Kópavogi. Hver tími hefur sína partýtónlist og á millistríðsárunum var það dunandi sveifla sem tryllti lýðinn. Hljómsveitin Fjaðrafok hefur einsett sér að endurvekja þessa stemningu með tónlist frá þeim tíma. Hljómsveitin verður með tónleika í anddyri Salarins í Kópavogi þar sem allir eru […]
Bókaspjall

Benný Sif Ísleifsdóttir, Bjarni Snæbjörnsson og Guðrún Eva Mínervudóttir verða gestir Guðrúnar Sóleyjar Gestsdóttur í árlegu bókaspjalli Bókasafns Kópavogs. Þau lesa brot úr glænýjum skáldsögum sínum og taka þátt í líflegum samræðum um skáldverk sín sem eru Speglahúsið eftir Bennýju Sif Ísleifsdóttur, Mennska eftir Bjarna Snæbjörnsson og Í skugga trjánna eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Boðið […]
Nú er laufið fölnað

Bryndís Guðjónsdóttir og Eva Þyri Hilmarsdóttir flytja lög og ljóð eftir konur á hádegistónleikum í Salnum í Kópavogi. Lögin, sem eru allt of sjaldan flutt, spanna yfir rúma öld í tónlistarsögunni, þau elstu eru frá aldamótum 1900 og þau yngstu glæný. Á meðal tónskálda sem eiga verk á efnisskrá eru: – Elísabet Jónsdóttir (1869 – […]
Hýrar hátíðir – Hinsegin hátíðartónleikar
Hvað er hýrara en hátíðirnar? Marglit ljós, glitrandi stjörnur, litskrúðugir pakkar og óvæntir glaðningar! Söngvararnir Helga Margrét, Vigdís Þóra og Villi Ósk færa þér ylhýr jólalög ásamt frábærri hljómsveit. Öll hýrustu jólalögin, lög eftir hinsegin tónskáld og flytjendur, ásamt öllum okkar uppáhalds lögum. Fylltu hjartað af kærleika, tilhlökkun og öllum litum regnbogans. Hugljúf og skemmtileg […]