Leiðsögn um Hamskipti með Ingunni Fjólu

Verið hjartanlega velkomin á hádegisleiðsögn Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur myndlistarmanns um sýninguna Hamskipti. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. Á sýningunni Hamskipti er list Gerðar Helgadóttur sett í sögulegt samhengi og verkin skoðuð út frá stefnum og straumum í samtíma hennar. Sjónum er einkum beint að örum breytingum í listsköpun Gerðar, þróun […]
Hvað er jarðvegsmengun?

„Hvað er“ er erindaröð á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs, en þar varpa sérfræðingar úr ýmsum áttum ljósi á ólík hugtök og skýra þau út á mannamáli. Að þessu sinni mun Erla Guðrún Hafsteinsdóttir, sérfræðingur í umhverfis- og jarðefnafræði, fjalla um jarðvegsmengun sem getur haft víðtæk áhrif á tilveru okkar og heilsu, hreina vatnið og lífríki og […]
Hljóðvefur um Hamskipti

Tónlistarmennirnir Kristófer Rodriguez Svönuson og Matthías M. D. Hemstock skapa hljóðheim við sýninguna Hamskipti | Listsköpun Gerðar Helgadóttur sem nú stendur yfir í Gerðarsafni. Inn í hljóðheiminn renna slagverkstónar og rafhljóð, dulúðug og kraftmikil, dansandi og svífandi, leitandi og frjáls en innblásturinn er sóttur í myndlist Gerðar Helgadóttur. Gestum er frjálst að ganga um sýninguna […]
Náttúruleiðsögn | Fléttufræðsla í Borgarholtinu

Veist þú hvað Brókarhverfa, Skyrsnurða, Þarmakarpa, Ryðkarta eða Landfræðiflikra eru? Hvort sem svarið er já eða nei, ættirðu að skella þér í fléttufræðslu Náttúrufræðistofu Kópavogs laugardaginn 12. október kl. 13. Fléttur eru merkilegar verur og draga nafn sitt af samlífi svepps og þörungs (sem er gerð af plöntur). Þeirra líf er samofið og gerir þeim […]
Undur vísindanna

Gagnvirk og lifandi vísindasmiðja fyrir forvitin börn á öllum aldri. Syngjandi skál, teikniþjarkar, spennandi tilraunir, óvæntar uppgötvanir og margt fleira má rannsaka og undrast yfir í Vísindasmiðju Háskóla Íslands. Á sýningunni Brot úr ævi jarðar, nýrri og veglegri grunnsýningu Náttúrufræðistofu má svo fá innsýn í sögu plánetunnar okkar, þróun lífsins og samspil dýra og plantna […]
Heilsum hausti

Lúðrasveitarsveifla og skapandi smiðjur í haustbyrjun. Hátíðarhljómsveit bæjarlistamannsins Kristófers Rodriguez Svönusonar verður á vappi um menningarmiðjuna í upphafi haustsins og spilar dillandi fjöruga og sjóðheita skemmtimúsík. Í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu og Bókasafni Kópavogs geta börn og fjölskyldur notið þess að skapa saman úr fjölbreyttum efnivið og á útisvæði verður hægt að fara í æsispennandi leiki þar […]
Jól & Næs

Það verður í senn jólalegt og næs í Salnum þegar þau Ragga Gísla, Jónas Sig, Hildur Vala, Jón Ólafs og Ingibjörg Turchi rugla saman reytum sínum í Salnum, Kópavogi, eins og í aðdraganda síðustu jóla. Sumir tala um súpergrúppu en þau leiða allt slíkt hjá sér. Á tónleikunum Jól og næs má heyra jólalög, sólólög […]
Hvað er jarðvegsmengun?

Og hvernig tökumst við á við hana? Verið velkomin í hádegisfyrirlestur „Hvað er“ er erindaröð á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs. Þar sem sérfræðingar úr ýmsum áttum eru fengnir til að varpa ljósi á ólík hugtök og fyrirbæri og skýra þau út á mannamáli. Að þessu sinni verður fjallað um jarðvegsmengun. Jarðvegsmengun er oft á tíðum dulið […]
Náttúruleiðsögn | Fléttufræðsla í Borgarholtinu

Veist þú hvað Brókarhverfa, Skyrsnurða, Þarmakarpa, Ryðkarta eða Landfræðiflikra eru? Hvort sem svarið er já eða nei, ættirðu að skella þér í fléttufræðslu á Náttúrufræðistofu Kópavogs laugardaginn 12. október kl. 13. Fléttur eru merkilegar verur og draga nafn sitt af samlífi svepps og þörungs. Þeirra líf er samofið og gerir þeim kleift að lifa á […]
TEENS – Questions for Teenagers

Hin rómaða kammersveit Ensemble MidtVest ásamt tónlistarstjörnunum Teiti frá Færeyjum, Nive frá Grænlandi og Ólöfu Arnalds frá Íslandi frumflytja verkið TEENS – Questions for Teenagers, glænýtt og hrífandi tónverk eftir Teit. Verkið TEENS – Questions for Teenagers er innblásið af röddum unglinga og viðtölum sem tekin voru við ungmenni frá Danmörku, Færeyjum, Grænlandi og Íslandi […]
Get together

Get Together meet-ups will be held at the Library in Kópavogur, on the first floor in the Tilraunastofa – meeting room. The meet-ups are international meetings open to refugees, asylum-seekers, immigrants, and anyone seeking companionship. Whether you’re a family or an individual, you’re welcome to join us. Each week, we gather and do relaxing activities […]
Get together

Get Together meet-ups will be held at the Library in Kópavogur, on the first floor in the Tilraunastofa – meeting room. The meet-ups are international meetings open to refugees, asylum-seekers, immigrants, and anyone seeking companionship. Whether you’re a family or an individual, you’re welcome to join us. Each week, we gather and do relaxing activities […]