Himinn & jörð | Dægurlagaperlur Gunnars Þórðarsonar

Gunnar Þórðarsson er einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar fyrr og síðar. Hann hefur samið yfir 800 lög og hefur auk þess samið tónlist fyrir kvikmyndir og söngleiki. Einnig hefur hann útsett og stjórnað upptökum á fjölda hljómdiska. Á síðustu árum hefur Gunnar í vaxandi mæli fengist við klassíska tónlist og hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands flutt nokkur verka […]
Tilraunakvöld

Verið velkomin á tilraunakvöld þar sem listafólk Skapandi sumarstarfa Kópavogs kemur saman, prufukeyrir nýtt efni og leyfir áhorfendum að skyggnast inn í verk í vinnslu. Öll hjartanlega velkomin og aðgangur ókeypis.
Skaðleysi

Einar Baldvin Brimar og Mikael Kaaber bjóða til samlesturs á fyrsta drafti af einleiknum “Skaðleysi” í Gerðarsafni Kópavogi. Skaðleysi er nýtt íslenskt leikrit sem býður áhorfendum inn í heim þeirra sem standa hinu megin við borð viðurkenningar, væntumþykju, vinsælda og vináttu. Boðið verður upp á kaffi og maul með því. Áætlað er að samlesturinn taki […]
Ást í dvala

Júlía, Lísbet og Diljá dansa brot út vídjóverkinu „Ást í dvala“ fyrir sundlaugagesti. Ást í dvala er ballett örverk í vídeó formi eftir þær Júlíu Kolbrúnu Sigurðardóttur, Lísbet Sveinsdóttur og Diljá Sveinsdóttur. Ballett er fyrsta ástin þeirra Júlíu, Lísbetar og Diljár sem myndaði erfitt samband við það hvernig þær elska. Ballettinn skipaði þeim að vera […]
Orðaskipti

Lokasýning á öllum stuttmyndum Orðaskipta. Fjórar stuttmyndir um samskipti, allt frá misskilningi til undirtexta, með og án orða.
Nordic Affect

Hinn rómaði tónlistarhópur Nordic Affect kemur fram á hádegistónleikum í Salnum og flytur tónlist sem hverfist um hafið, barokkverk og þjóðlög í bland. Selshamur, fárviðri, hafballaða og margt fleira kemur við sögu en sérstakir gestir verða Ian Wilson blokkflautuleikari og Eyjólfur Eyjólfsson söngvari sem jafnframt leikur á langspil og hvannarflautu. Nordic Affect hefur komið sér […]
Valdimar og Örn Eldjárn

Valdimar Guðmundsson hefur á síðustu árum haslað sér völl sem einn af ástsælustu söngvurum þjóðarinnar. Hann sló fyrst í gegn með plötunni Undraland með hljómsveit sinni, Valdimar og eftir það hefur hann sungið lög úr ýmsum áttum sem hafa ratað á vinsældarlista útvarpsstöðva landsins. Örn Eldjárn Kristjánsson hefur alla tíð sótt innblástur í náttúru Íslands. […]
Ég heyri þig hugsa

Ólöf Arnalds, Skúli Sverrisson, Davíð Þór Jónsson
Óvænt svörun

Cauda Collective frumflytur verk eftir Hafdísi Bjarnadóttur, Hauk Gröndal, Samúel Samúelsson og Sigrúnu Jónsdóttur
Þorpið sefur

Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía Salómonsdóttir
Garún, Garún

John Speight heiðraður.
Leslyndi með Hallgrími Helgasyni

Leslyndi hverfist um yndislestur og uppáhaldsbækur. Þjóðþekktir bókaunnendur stíga á stokk og deila eftirlætishöfundum og bókakveikjum með gestum. Ævintýri og ástarsögur, dagbækur og draumráðningar, sígildar sögur og samtímaverk, orðið er frjálst. Hallgrímur Helgason, rithöfundur, mætir á Bókasafn Kópavogs í desemberbyrjun og fjallar um nokkrar bækur sem hafa skilið eftir spor. Aðgangur er ókeypis og öll […]