03.feb ~ 26.apr

Sjónarspil með ÞYKJÓ

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Hvernig sjá dýr öðruvísi en mannfólk? Hvaða liti greina þau? Skiptir máli hvar augun eru staðsett? Standa augun kannski á stilkum?

Sjónarspil er rannsóknarverkefni, listsmiðjur og upplifunarhönnun fyrir börn sem hverfist um sjónskynjun dýra og manna. Hvernig sjá dýr öðruvísi en mannfólk? Hvaða liti greina þau? Skiptir máli hvar augun eru staðsett? Standa augun kannski á stilkum?

Hönnun Sjónarspils er innblásin af gömlum myndavélakössum – fyrstu tækni mannsins til að varðveita sjónskynjun sína af heiminum. Safngripirnir inni í kössunum þremur eru valdir úr safni Náttúrufræðistofu Kópavogs af hópum barna af leikskólanum Marbakka. 

Sjónarspil er vettvangur fyrir heimspekilegar samræður um ólík sjónarhorn og afstöðu til hlutanna. Það er æfing í samkennd og samlíðan með öðrum lífverum.

Sjónarspil er hannað af ÞYKJÓ, unnið í samstarfi við líffræðinga Náttúrufræðistofu Kópavogs, vísindafólk Vísindasmiðju Háskóla Íslands og 5-6 ára börn á leikskólanum Marbakka. Verkefnið hlaut styrk úr safnasjóði. Verkefnið var vígt á Safnanótt 2023.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

25
apr
Bókasafn Kópavogs
17:00

Sumardagsdjass með Tónlistarskóla FÍH

25
apr
Bókasafn Kópavogs
18:00

Bókabeitan og skvísubækurnar

25
apr
Bókasafn Kópavogs
13:00

Dúfur og dirrindí | Sumarsmiðja

25
apr
Salurinn
16:00

Sumargleði Bíbíar og Mandólín

25
apr
Gerðarsafn
15:00

Krakkaleiðsögn á sumardegi

25
apr
Gerðarsafn
15:00

Krakkaleiðsögn á sumardegi

27
apr
Gerðarsafn
12:00

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

27
apr
Gerðarsafn
13:00

Leiðsögn | Þór Vigfússon og Heiðar Kári Rannversson

27
apr
Náttúrufræðistofa Kópavogs
14:00

Fjölskyldujóga á Barnamenningarhátíð

04
maí
Salurinn
14:00

Herra Hnetusmjör

06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

03
jún
08
jún
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

Sjá meira

Náttúrufræðistofa Kópavogs

27
apr
Gerðarsafn
27
apr
Náttúrufræðistofa Kópavogs
27
apr
Gerðarsafn

Sjá meira