Verið velkomin á búningaskiptimarkað á hrekkjavökunni!
Á aðalsafni verður hægt að skiptast á hrekkjavökubúningum í öllum stærðum og gerðum. Gefðu gömlum búningum framhaldslíf og taktu með þér annan í staðinn.
Þeir búningar sem ekki fá nýtt heimili verða gefnir góðgerðarsamtökum.