Sumar í Kópavogi

Menning í Kópavogi

Það verður fjöldinn allur af viðburðum í boði í sumar í Kópavogi. Lifandi tónlist, göngur, listsmiðjur, hannyrðaklúbbar og sýningar. Við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með hér á meko.is og á vef Kópavogs.

 „Áhugi fólks á viðburðum er ekkert minni á sumrin en á öðrum árstíma“, segir Elísabet Indra Ragnarsdóttir sem stýrir viðburðum og hátíðum hjá Mekó. „Fjölbreytni í viðburðum er mikil og flest ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Ég er til dæmis mjög spennt fyrir sumarjazzinum í Salnum, topptónlistarfólk sem ætlar að koma þar fram.“

Hér má finna viðburði sumarsins.

Við hlökkum til þess að taka á móti ykkur í sumar.

Deildu þessum viðburði

12
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

26
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

03
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

24
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

31
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

07
sep
Salurinn
09
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Salurinn
11
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira