12.júl 12:15

Sumarleiðsögn um Heimkynni

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Haförn, hagamús, hornsíli og hrafntinna

Skemmtilegar leiðsagnir um grunnsýningu Náttúrufræðistofu Kópavogs á miðvikudögum kl. 12:15 í sumar. Leiðsagnirnar henta vel fyrir börn og fjölskyldur og eru á bilinu 15-30 mín. Að þeim loknum er hægt að spreyta sig á margvíslegum ratleikjum og þrautum sem hægt er að nálgast á Náttúrufræðistofu.

Júlía Kristín, sumarstarfsmaður á Náttúrufræðistofu og nemi í í jarðeðlisfræði við Háskóla Ísland sér um leiðsagnirnar. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Leiðsagnirnar eru sem hér segir:

12. júlí kl. 12:15
19. júlí kl. 12:15
26. júlí kl. 12:15
2. ágúst kl. 12:15
9. ágúst kl. 12:15
16. ágúst kl. 12:15

Sýningin Heimkynni er opin alla virka daga frá 8 – 18 og frá 11 – 17 á laugardögum. Náttúrufræðistofa Kópavogs er að Hamraborg 6a, á jarðhæð.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

21
jan
25
jan
Bókasafn Kópavogs
24
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

25
jan
Bókasafn Kópavogs
25
jan
19
apr
Gerðarsafn
25
jan
Gerðarsafn
25
jan
Bókasafn Kópavogs
25
jan
Bókasafn Kópavogs
26
jan
Salurinn
26
jan
Gerðarsafn
27
jan
01
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Náttúrufræðistofa Kópavogs

19
feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
19
mar
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira