29.ágú ~ 05.sep

Villtir félagar I Inga María Bryjarsdóttir

Menning í Kópavogi

Náttúrufræðistofa Kópavogs

“Villtir félagar” er samansafn af blýantsteikningum innblásnar af dýralífinu.
Fókusinn er settur á dýr og skepnur sem, gegn okkar vilja, elta okkur… í ruslið, á líkömum okkar, í rúmunum okkar, fyrir utan gluggann – sum þeirra hagnast okkur en önnur eyðileggja og inn á milli má finna sér félaga í gæludýrinu… Flest þeirra búa í og í kringum Hamraborg í einhvers konar sátt.

Inga María Brynjarsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2004 sem grafískur hönnuður (BA) og aftur árið 2016 í Fine Arts (MA).
Hún hefur starfað sem sjálfstæð teiknari, hönnuður og listakona síðan 2004 í ólíkum verkefnum og hönnunum, bókum, tímaritum, auglýsingum, vegglist og sem listakona. Verk hennar eru aðallega byggð á áhuga hennar á náttúrunni og dýralífinu þar sem hún teiknar þau með blýanti og gefur þeim nýtt líf á blaði á snúin hátt. Hún safnar einnig dýraskrokkum og vinnur með það líf sem eitt sinn var í stað þess að þeim sé fleygt í ruslið eða hreinlega oltið yfir þau í tíma og ótíma. Inga María hefur tekið þátt í fjölda verkefna bæði á Íslandi sem og erlendis.

„Wild partners“ is a collection of pencil drawings based on animal life.
The focus is on animals and creatures that against most of our will, follow us… in the trash, on our bodies, in the bed, outside the window – some of them are beneficial. others are destroyers and in between you can find our buddies in pets… most of them live around Hamraborg in some kind of harmony.

Inga María Brynjarsdóttir graduated from the Icelandic Academy of the Arts in 2004 as a Graphic designer (BA) and again in 2016 in fine arts (MA).
She has been working as a freelance illustrator, designer and as an artist since 2004 in various projects and design, books, magazines, advertisements, wall work and as an artist. Her work is mainly based on her fascination of natural life and animals where she draws them in pencil and gives them another life on the paper in a twisted way. She also collects animals that are found and works with the carcasses to embrace the life that was once there instead of them being dumped in the trash or just run over again and again. Inga María has participated in numerous exhibitions both in Iceland and abroad.

Exhibition venue: Náttúrufræðistofa Kópavogs
August 29-September 5. 

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

14
sep
Salurinn
14
sep
Bókasafn Kópavogs
14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Gerðarsafn
21
sep
Bókasafn Kópavogs
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
29
nóv
30
nóv
Salurinn

Sjá meira