~ 04.sep 18:00

Yellow dream – Recurring dream – 2 Maria – Magdalena lanchis

Bókasafn Kópavogs | Menning í Kópavogi

Aðalsafn 1. hæð

GULUR DRAUMUR – Endurtekinn Draumur – 2

Maria-Magdalena Ianchis býður þér að rannsaka fljótandi möguleika draumanna og hverfuleika lífsins. Þessi þátttökusýning fagnar íslenska sumrinu, endalausri sól og þeirri súrrealísku tilfinningu sem fylgir því. Sýningin inniheldur cyanotype ljósmyndir sem grípa fegurð sólarinnar og gerir að myndlíkingu fljótandi stunda, og ýkir upp tengingu ljóss og tíma. Í miðju rýminu er borð með dúk sem er þakin cyano-type framköllunarvökva undir plastdúk. Borðið er skreytt hvítum og gulum diskum, á boðstólnum eru kræsingum sem sýnast sætar en gætu komið bragðlaukunum á óvart og verið saltar eða súrar. Gestur eru hvattir til þess að taka á móti ófyrirsjáanleikanum sem speglar þá tilfinningu sem draumarnir veita okkur.
“GULUR DRAUMUR” rannsakar drauma, ljós og fegurð lífsins, þar sem dúkurinn er einhvers konar tímahylki sem fangar fljótandi stundirnar og varðveitir samtalið sem verkið og áhorfendur áttu saman.

YELLOW DREAM – Recurring Dream – 2
Maria-Magdalena Ianchis

invites you to explore the fleeting qualities of dreams and the transience of life. This participatory performance exhibition celebrates the Icelandic summer, the endless sun, and the surreal feelings it evokes. The exhibition features cyanotype-developed photographs that capture the sun’s beauty as metaphors for fleeting moments, emphasizing the connection between light and time. At the center of the space is a table covered with a cyanotype-chemical-infused tablecloth beneath a transparent plastic overlay. Adorned with dishes in shades of white and yellow, the table offers treats that may appear sweet but could surprise your taste buds with saltiness or sourness.
Visitors are encouraged to embrace this unpredictability, reflecting the surprises found in dreams. “A YELLOW DREAM” explores dreams, light, and the ephemeral beauty of life, with the tablecloth acting as a time capsule that preserves fleeting moments and maintains the dialogue between art and audience.

Born in 1982, Maria-Magdalena Ianchis fled to Austria in 1990 as a political refugee. Since 2017, she has lived and worked in Reykjavik, Iceland. Her art reflects lucid dreaming, merging dream worlds with reality. Time spent in Romanian forests and the Vienna Woods as a child deeply shaped her. Currently, she explores the relationship between humans and nature. Her work spans photography, video, sound, objects, installation, performance, and interactive projects.

Maria-Magdalena Ianchis (f.1982) flúði til Austurríkis árið 1990 sem pólitískur flóttamaður. Síðan 2017 hefur hún búið og starfað í Reykjavík. Verk hennar endurspegla drauma, sameina draumaheiminn og raunheiminn. Tími hennar í Rúmenskum skógum og í skógum Vínarborgar sem barn hafa mótað hana djúpt. Þessa stundina rannsakar hún samband milli mannkyns og náttúru. Verkum hennar er miðlað í ljósmyndun, myndbandagerð, hljóði, hlutum, insnsetningum, gjörningum og gagnvirkni.

Exhibition open: August 29 – September 5.
Performance: August 31, 14.00, outside library.

Dagsetningar

05.ágú

08:00 ~ 18:00

29.ágú

08:00 ~ 18:00

30.ágú

08:00 ~ 18:00

31.ágú

11:00 ~ 17:00

01.sep

11:00 ~ 17:00

02.sep

08:00 ~ 18:00

03.sep

08:00 ~ 18:00

04.sep

08:00 ~ 18:00

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

13
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

14
des
Salurinn
14
des
Gerðarsafn
15
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur

17
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
19
des
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

13
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

15
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur

17
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Bókasafn Kópavogs
19
des
Bókasafn Kópavogs
19
des
Bókasafn Kópavogs
20
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

20
des
Menning í Kópavogi

Sjá meira