Lilja Sigurðardóttir

Lilja Sigurðardóttir er bæjarlistamaður Kópavogsbæjar 2023 og mun af því tilefni bjóða upp á stórskemmtilega viðburðadagskrá sem hverfist um glæpasöguna í öllum sínum litbrigðum.

BÓKAKLÚBBUR BÆJARLISTAMANNSINS

VIÐBURÐIR

18
okt
Bókasafn Kópavogs
20:00

Glæpsamlega gott jólabókaflóð

06
des
Menning í Kópavogi
20:00

Krimmakviss í Kópavogi

28
feb
Bókasafn Kópavogs
20:00

Wieczór z książką Artysty Miasta

09
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Hvernig á að skrifa glæpasögu?

23
apr
Bókasafn Kópavogs
18:00

Kanóna íslenskra glæpasagna

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?