Krakkasmiðjur í ágúst

Skemmtilegar og skapandi smiðjur fyrir börn og fjölskyldur. Origami, ævintýrabækur og sívinsælt ævintýraperl. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

KRAKKAÆVINTÝRI

VIÐBURÐIR

15
ágú
Bókasafn Kópavogs
13:00

Ævintýraperl

16
ágú
Bókasafn Kópavogs
13:00

Ævintýraorigami

17
ágú
Bókasafn Kópavogs
13:00

Ævintýrabækur

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?