Óperudagar er hátíð og vettvangur klassískra söngvara og þeirra samstarfsfólks sem vilja í sameiningu og samstarfi efla og styrkja óperu-, söng- og tónlistarleikhússenuna á Íslandi.

ÓPERUDAGAR

VIÐBURÐIR

21
okt
Salurinn
13:00

Langspilssmiðja með Eyjólfi Eyjólfssyni

25
okt
Salurinn
12:15

Söngkvartett og sveppaljóð

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?