Lista- og menningarráð er kosið af bæjarstjórn í upphafi kjörtímabils og veitir ráðgjöf í menningarmálum. Ráðið sér jafnframt um útnefningau bæjarlistamanns og veitir styrki samkvæmt þeim reglum sem bæjarstjórn hefur samþykkt.
Meðlimir ráðsins eru:
Formaður nefndar
Elísabet B. Sveinsdóttir (D)
Aðalmenn
Elísabet B. Sveinsdóttir (D)
Elvar Helgason (C)
Helga Hauksdóttir (B)
Ísabella Leifsdóttir (Y)
Jónas Skúlason (B)
Varamenn
Hanna Carla Jóhannsdóttir (D)
Kolbeinn Reginsson (Y)
Kristín Hermannsdóttir (D)
Sigrún Ingólfsdóttir (B)
Soumia I Georgsdóttir (C)
Áheyrnafulltrúar
Árni Pétur Árnason (P)
Margrét Tryggvadóttir (S)
Varaáheyrnafulltrúar
Margrét Ásta Arnarsdóttir (P)
Þóra Marteinsdóttir ((S)
Starfsmaður
Soffía Karlsdóttir
Árlega styrkir Kópavogsbær einstaklinga, hópa og hátíðir úr lista- og menningarsjóði bæjarins.
Umsóknafrestur er til 17. nóvember árlega.
Árlega styrkir Kópavogsbær einstaklinga, hópa og hátíðir úr lista- og menningarsjóði bæjarins.
Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði vegna verkefna á næsta ári.
Hlutverk sjóðsins er að efla menningarlífið í Kópavogi í samræmi við menningar-stefnu bæjarins. Styrkir eru veittir til einstaklinga, listhópa, félagasamtaka, fyrirtækja og stofnana á sviði lista, hönnunar eða arkitektúrs, sem eru í samræmi við menningarstefnu Kópavogs-bæjar. Umsækjendur um styrki verða að sýna fram á gildi verkefnisins fyrir lista- og menningarlífið í Kópavogi, getu til að hrinda verkefninu í framkvæmd og leggja fram skýra fjárhagsáætlun. Lista- og menningarráð fer yfir umsóknir.
Umsóknareyðublöð og úthlutunarreglur má nálgast á heimasíðu Menningarhúsanna í Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála í Kópavogi, í gegnum netfangið: soffiakarls@kopavogur.is.
Hægt er að sækja um styrki í gegnum þjónustugátt á heimasíðu Kópavogsbæjar.
Menningarmálaflokkur Kópavogsbæjar gefur árlega út ítarlega skýrslu um starfsemi málaflokksins á liðnu ári.
Skýrslum þessum er ætlað að fanga menningarstarfsemi Kópavogsbæjar hverju sinni, líta yfir farinn veg og setja raunhæf markmið.
Ítarlega er farið yfir starfsemi menningarstofnana Kópavogsbæjar í skýrslum þessum.
Menning í Kópavogi er með eigið firmamerki sem styrkþegar eru beðnir um að setja á kynningarefni verkefna sem styrkt hafa verið.
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |